Ákvað að starta nýjum þræði í ljósi "Fordæmalausra" aðstæðna því það virðast flestir ef ekki allir vera að vinna heima þessa dagana.
Endilega deildu með okkur þinni vinnuaðstöðu sem þú hefur komið þér upp (eflaust hægt að fá einhverjar sniðugar hugmyndir útfrá því sem aðrir eru að gera heima hjá sér).
