Tölvuborð í horni veggs?

Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 10
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvuborð í horni veggs?

Pósturaf Climbatiz » Fös 10. Ágú 2018 18:01

er að breyta til í íbúðinni og langar að færa tölvuna aðeins til, hún og mónítorinn eru búin að vera uppí gluggakistu síðastliðin á sem hentaði nokkuð vel og gaf mér meira pláss en er kominn með ný húsgögn í stofuna og verð eiginlega að færa tölvuna, það sem ég sé fyrir mér er að setja tölvuna í horni veggsins en hef bara enga hugmynd (einsog er) um hvar ég myndi finna svoleiðis borð sem hentaði fyrir tölvu notkun, ég gæti leitað á öllum vefsíðum landsins sem selja skrifborð í leit að þannig en áður en ég byrja þá leit þá langaði mér að chekka hérna á vaktinni ef einhver veit eitthvað um þannig áður en ég eyði x tímum í google searches hehe


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tölvuborð í horni veggs?

Pósturaf Sallarólegur » Fös 10. Ágú 2018 19:40AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð í horni veggs?

Pósturaf Jason21 » Sun 12. Ágú 2018 14:52

Ég er með eitt BEKANT hornborð, hægri til sölu!Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 10
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð í horni veggs?

Pósturaf Climbatiz » Lau 25. Ágú 2018 12:11

jah, ekki alveg hvað ég var að ímynda mér, held ég bíði með þetta í bili


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Hestur
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð í horni veggs?

Pósturaf Hestur » Mið 12. Sep 2018 20:09