Síða 1 af 1

Ryk vandamál í stofu

Sent: Mið 24. Ágú 2016 17:03
af svanur08
Eru 2 tölvur í stofunni, og það safnast svo svakalega mikið ryk í stofuna, er kannski einhver lausn á þessu að kaupa tölvukassa með kannski bara 1 viftu?

Re: Ryk vandamál í stofu

Sent: Mið 24. Ágú 2016 17:23
af I-JohnMatrix-I
svanur08 skrifaði:Eru 2 tölvur í stofunni, og það safnast svo svakalega mikið ryk í stofuna, er kannski einhver lausn á þessu að kaupa tölvukassa með kannski bara 1 viftu?


:D


Re: Ryk vandamál í stofu

Sent: Mið 24. Ágú 2016 18:21
af jonsig
Búinn að prufa nota rakatæki? Það er áhrifaríkt gegn stöðuhleðslu í umhverfinu.

Re: Ryk vandamál í stofu

Sent: Fim 25. Ágú 2016 02:38
af einarhr
Skúra, ryksuga og jafnvel þurka af einu sinn í viku ;)

Re: Ryk vandamál í stofu

Sent: Fim 25. Ágú 2016 02:52
af Hjaltiatla
Það hjálpar að kaupa kassa með Innbyggðar ryksíur (sem hægt er að þvo).

Ég er t.d með Fractal Design Define R5 turnkassa og þetta minnkar rykdrulluna í kassanum til muna.

Re: Ryk vandamál í stofu

Sent: Fim 25. Ágú 2016 07:30
af Urri
Hjaltiatla skrifaði:Það hjálpar að kaupa kassa með Innbyggðar ryksíur (sem hægt er að þvo).

Ég er t.d með Fractal Design Define R5 turnkassa og þetta minnkar rykdrulluna í kassanum til muna.


Er með sama kassa og ég tek bara síurnar og hreinsa 2-3 í mánuði. og það sést varsla ryk inní kassanum :) MJÖG sáttur með hann.

Annars ertu með teppi inni ? kanski fara í dúk/parket ef svo er.