Ryk vandamál í stofu

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2379
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Ryk vandamál í stofu

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Ágú 2016 17:03

Eru 2 tölvur í stofunni, og það safnast svo svakalega mikið ryk í stofuna, er kannski einhver lausn á þessu að kaupa tölvukassa með kannski bara 1 viftu?


Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ryk vandamál í stofu

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 24. Ágú 2016 17:23

svanur08 skrifaði:Eru 2 tölvur í stofunni, og það safnast svo svakalega mikið ryk í stofuna, er kannski einhver lausn á þessu að kaupa tölvukassa með kannski bara 1 viftu?


:D
Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2931
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 240
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryk vandamál í stofu

Pósturaf jonsig » Mið 24. Ágú 2016 18:21

Búinn að prufa nota rakatæki? Það er áhrifaríkt gegn stöðuhleðslu í umhverfinu.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryk vandamál í stofu

Pósturaf einarhr » Fim 25. Ágú 2016 02:38

Skúra, ryksuga og jafnvel þurka af einu sinn í viku ;)


| Ryzen 7 1800X 16GB| RX580 8GB| Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2342
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ryk vandamál í stofu

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 25. Ágú 2016 02:52

Það hjálpar að kaupa kassa með Innbyggðar ryksíur (sem hægt er að þvo).

Ég er t.d með Fractal Design Define R5 turnkassa og þetta minnkar rykdrulluna í kassanum til muna.


Just do IT
  √

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ryk vandamál í stofu

Pósturaf Urri » Fim 25. Ágú 2016 07:30

Hjaltiatla skrifaði:Það hjálpar að kaupa kassa með Innbyggðar ryksíur (sem hægt er að þvo).

Ég er t.d með Fractal Design Define R5 turnkassa og þetta minnkar rykdrulluna í kassanum til muna.


Er með sama kassa og ég tek bara síurnar og hreinsa 2-3 í mánuði. og það sést varsla ryk inní kassanum :) MJÖG sáttur með hann.

Annars ertu með teppi inni ? kanski fara í dúk/parket ef svo er.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX