Útdraganlleg hill bara fyrir mús

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Útdraganlleg hill bara fyrir mús

Pósturaf Oak » Sun 25. Maí 2014 23:24

Sælir

Ég er kannski einn í þessum pælingum en er til útdraganleg hilla sem er fín fyrir bara músina?
Eða stærri hilla heldur en þessi sem er í Ikea fyrir lyklaborð og mús.

Er með frekar lítið tölvuborð þannig að ég vill reyna að losna við það að hafa þetta uppá borði. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64