Síða 1 af 1

Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Sent: Mán 14. Apr 2025 12:47
af Snaevar
Hæhæ

Ég var að skoða fartölvu sem kunningi hafði misst í gólfið, þegar ég opna lokið þá kemur í ljós að rafhlaðan er blásin upp og opin, þ.e.a.s. ég get séð lithium cellurnar í rafhlöðunni.

Vitið þið hvar ég get losað mig við þetta á öruggan hátt?

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Sent: Mán 14. Apr 2025 12:48
af Jón Ragnar
Sorpa tekur á móti svona

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Sent: Mán 14. Apr 2025 12:50
af Snaevar
4jw350oburue1.jpeg
4jw350oburue1.jpeg (1.87 MiB) Skoðað 3863 sinnum


Já okei, líka þegar rafhlaðan er í þessu ástandi?

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Sent: Mán 14. Apr 2025 13:02
af Jón Ragnar
Betur geymd hjá þeim en hjá þér :)

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Sent: Mán 14. Apr 2025 21:18
af Minuz1
Það er búið að borga fyrir förgun á raftækjum/rafhlöðum við komu til landssins.
Það er t.d 10kr/kg endurgjald fyrir rafhlöður hjá Hringrás.