Losa sig við opna lithium rafhlöðu
Sent: Mán 14. Apr 2025 12:47
Hæhæ
Ég var að skoða fartölvu sem kunningi hafði misst í gólfið, þegar ég opna lokið þá kemur í ljós að rafhlaðan er blásin upp og opin, þ.e.a.s. ég get séð lithium cellurnar í rafhlöðunni.
Vitið þið hvar ég get losað mig við þetta á öruggan hátt?
Ég var að skoða fartölvu sem kunningi hafði misst í gólfið, þegar ég opna lokið þá kemur í ljós að rafhlaðan er blásin upp og opin, þ.e.a.s. ég get séð lithium cellurnar í rafhlöðunni.
Vitið þið hvar ég get losað mig við þetta á öruggan hátt?