Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki


Höfundur
IceHot2
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 03. Des 2022 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

Pósturaf IceHot2 » Lau 26. Okt 2024 12:14

Vantar svona 4.5mm x 3.0mm tengi fyrir Dell fartölvuhleðslutæki
https://imgur.com/a/m8PCGoo
Síðast breytt af IceHot2 á Lau 26. Okt 2024 12:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

Pósturaf rapport » Lau 26. Okt 2024 13:11

IceHot2 skrifaði:Vantar svona 4.5mm x 3.0mm tengi fyrir Dell fartölvuhleðslutæki
https://imgur.com/a/m8PCGoo


Hvernig vél ertu að reyna að hlaða?

Gætir hugsanlega fengið viðeigandi straumbreyti hjá Fjölsmiðjunni og sparað þér vesen.




Höfundur
IceHot2
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 03. Des 2022 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

Pósturaf IceHot2 » Lau 26. Okt 2024 13:54

rapport skrifaði:
IceHot2 skrifaði:Vantar svona 4.5mm x 3.0mm tengi fyrir Dell fartölvuhleðslutæki
https://imgur.com/a/m8PCGoo


Hvernig vél ertu að reyna að hlaða?

Gætir hugsanlega fengið viðeigandi straumbreyti hjá Fjölsmiðjunni og sparað þér vesen.


Þetta er Dell Vostro 3559, 4.5mm tengið á hleðslusnúrunni er brotið



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

Pósturaf rapport » Lau 26. Okt 2024 16:38

Er ekki einhver hérna á Vaktinni sem á gamlan Dell strauymbreyti til að redda IceHot2 ?

https://www.dell.com/en-us/shop/dell-65 ... ty_section