Verðmat Macbook Air

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat Macbook Air

Pósturaf asigurds » Fös 05. Apr 2024 14:00

Góðan dag,

Er með Macbook Air sem ég þarf að losa mig við enn veit því miður lítið sem ekkert um þessar vélar.

Þett er semsagt Macbook Air (13" 2017)


https://support.apple.com/en-us/111924

Lítið notuð, átti að vera notuð sem skólavél enn var víst ekki hentug í verkefnið.

Einhver Mac heili þarna úti sem þekkir til ? eða jafnvel vill taka hana hjá mér.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1030
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat Macbook Air

Pósturaf netkaffi » Sun 12. Maí 2024 18:36

Hvað er rafhlaðan að endast lengi við dag af vafri + t.d. netflix? Eða dag af 3D vinnslu? "Considering the specifications you provided, the used 13" MacBook Air (2017) with a 1.8GHz dual-core Intel Core i5, Turbo Boost up to 2.9GHz, 3MB shared L3 cache, 128GB PCIe-based SSD, 8GB of 1600MHz LPDDR3 onboard memory, and Intel HD Graphics 6000 ... you can expect to find this model in good condition for around $200 to $300 USD." Svo má bæta við sendingarkostnaði eða eitthvað. Hvað er sendingarkostnaður af fartölvu erlendis frá yfirleitt?
Síðast breytt af netkaffi á Sun 12. Maí 2024 18:39, breytt samtals 2 sinnum.




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat Macbook Air

Pósturaf Opes » Mán 13. Maí 2024 22:45

Þetta er svona 45þ fyrir 128GB / 8GB vélina í góðu standi og rafhlaðan ekki komin á service, kannski 5-15þ+ ef þetta er 256GB / 16GB.




Uralnanok
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 18. Apr 2013 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat Macbook Air

Pósturaf Uralnanok » Þri 14. Maí 2024 00:21

Þetta er, eða svona tölva er besta tölva sem ég hef átt, reyndar 2015 útgáfan, búinn að brenna upp 3,5 batteríum í minni tölvu sem er með 8Gb minni, sem er orðið helst til lítið, ég setti strax 1tb. disk í hana enda 128Gb allt of allt of lítið. N.B. þetta er síðasta módelið sem hægt er að stækka harðadiskinn. Skömmu síðar komu MacBook Pro sem voru með ónýtum lyklaborðum sem ger'u tölvurnar að hörmung og kostaði Apple formúu að leysa úr.
Best batteríið sem ég hef verið með i henni er líka það elsta og merkt árið 2013 sen ég fékk tvö skrapp batterí hjá gæja vestur á Seltjarnarnesi.
Ég er búinn að skrifa 400TB á þennan ódýra Crucial disk sem er langt umfram áætlað endurance en mig minnir að það séu komnir 15.000 klst á hann en ég drep helst aldrei á tölvu.
Þetta eru ekki öflugar tölvur á neinn hátt, en þær albestu á sinni tíð þ.e. fyrir þá sem eru fyrir Mac. Ég nota tvö hlesðlutæki til að dreifa álaginu, búinn að skipta um snúrurnar í báðum og var reundar kominn með nýja innstunguna fyrir Magsafe þ.e. móttakið í tölvunni en, þetta vill brenna og þarf af og til að verka upp með contactsprey og tannbursta sem og að spreyja í tengilinn á snúrunni og passa upp á að allir pinnarnir séu liðugir, annars brennur tengið. Þetta eru eilífðarvélar og ef vill, þá eru gæjar í N.Y. sem geta lóðað 16 gb minni í þær en svoleiðis vildi ég hafa í minni. Verð? ég myndi ekki vilja selja mína.....
Síðast breytt af Uralnanok á Þri 14. Maí 2024 11:12, breytt samtals 2 sinnum.