Tengi úr Macbook Air M1 yfir í Samsung Odyssey G7

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengi úr Macbook Air M1 yfir í Samsung Odyssey G7

Pósturaf zaiLex » Fös 08. Mar 2024 18:13

Sælir er með þennan skjá: https://www.amazon.com/SAMSUNG-27-inch- ... J4VQK?th=1

Er að reyna að fá öll 240hzin 2k en komst að því að skjárinn er bara með hdmi 2.0 sem styður bara upp í 120hz í 2k. Þannig vantar usb C í displayport 1.4 snúru.

Það virðist vera lítið í boði hér á landi og lýsingin er alltaf "4k 60hz" og ekki sérstaklega tilgreint 2k 240hz.

https://elko.is/vorur/alogic-usb-c-i-di ... /ULUCDPADP
https://elko.is/vorur/aten-displayport- ... 43/VC986AT
https://www.computer.is/is/product/kapa ... version-14
https://elko.is/vorur/alogic-ultra-mini ... ULCDPMNSGR

Þetta er það sem ég er búinn að finna veit einhver hvort þetta ætti að virka til ég geti notað usb c í dp 1.4 (skjárinn styður allavega dp 1.4 veit það) úr Macbook Air M1?

Varðandi þetta Aten DisplayPort í HDMI 4K virkt breytistykki þá myndi það líklega henta mér best en ég er með þessa https://tl.is/anker-powerexpand-8-i-1-u ... gikvi.html til þess að tengja lyklaborð og mús og ef ég gæti tengt skjáinn í þetta og notað bara 1 usb c port á tölvunni væri það best og einfaldast til að tengja of aftengja þegar maður er að færa tölvuna milli desktop og eh annað (það er allavega pottþétt hdmi 2.1 á þessari tengikví).


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tengi úr Macbook Air M1 yfir í Samsung Odyssey G7

Pósturaf ElvarP » Fös 08. Mar 2024 21:29

Er einmitt í svipuðum pælingum, vill uppfæra pc tölvuna i annaðhvort Mac Mini M2 eða MacBook Pro 14" M3, en vill það bara ef ég get tengst skjánum mínum með 240hz og 5120x1440 upplausn (Samsung 49" Odyssey G9). Býst við að maður vanti einhverskonar hub með displayporti en hef einmitt ekki sjálfur kynnt mér það hvort hubbarnir eru með nogu mikið data bandwidth fyrir svona háa upplausn/hertz