AMDip örgjörvar

Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1008
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMDip örgjörvar

Pósturaf Templar » Lau 02. Mar 2024 00:12

Fékk allt í einu þá dellu að kaupa mér Ryzen og vera með drop in upgrade þegar Ryzen 5 kemur, þangað til fá mér 7800x3d.

Er líklega hættur við þetta allt saman og fæ mér 14900KS í næstu viku frekar EN ég sá slatta um AMD dippið.. hver er reynsla manna hérna.
Andrikri þekkir þetta aðeins og talaði um að það yrði að vera með mjög hratt RAM og tjúna það vel til. Ég var með 5950X og B-die samsung á 3733 og 3600 með CL12 og önnur timings tjúnuð til og fann aldrei fyrir neinu dip, var frábær platform satt að segja.

Eru menn að kannast við þetta eða er þetta aðeins eitthvað sem menn verða varir við í bencum og ef menn eru competitive gamers, casual gamers finna ekkert fyrir þessu?

AMD menn svo að nota Process Lasso?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: AMDip örgjörvar

Pósturaf olihar » Lau 02. Mar 2024 00:40

Ég er með 7950x heima útaf RAM support. Þá aðalega útaf því hvað ég þarf mikið RAM. (Já er líka með 2 Threadripper stöðvar með 512GB RAM hvor)

Ég get keyrt þetta sett no problem 192GB á 5200MT/s
https://www.corsair.com/us/en/p/memory/ ... m4b5200c38

Það á að vera hægt að keyra það í 6000 án vandræða líka en hef ekki skoðað.

Ég hef ekki ennþá sé Intel borð sem keyrir stable á 192GB RAM. Nema fara í Xeon. Enda rústar AMD þeim í 3D render dótinu sem ég er í.

En já verður spennandi að sjá 9950x mæta í haust.
Síðast breytt af olihar á Lau 02. Mar 2024 00:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1008
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMDip örgjörvar

Pósturaf Templar » Lau 02. Mar 2024 01:15

Sýnist AMD hafa betri productivity cpu en z790 var að fá 256GB stuðning svo þarna verður samkeppni.

Sýnist þú vera að gera mjög góða hluti þarna með þetta RAM.
AMDip menn risið upp!
Síðast breytt af Templar á Lau 02. Mar 2024 01:16, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: AMDip örgjörvar

Pósturaf Haflidi85 » Lau 02. Mar 2024 01:37

Hahah loksins er Templar sjálfur að sjá "ljósið" vertu velkominn :D



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: AMDip örgjörvar

Pósturaf olihar » Lau 02. Mar 2024 08:59

Templar skrifaði:Sýnist AMD hafa betri productivity cpu en z790 var að fá 256GB stuðning svo þarna verður samkeppni.

Sýnist þú vera að gera mjög góða hluti þarna með þetta RAM.
AMDip menn risið upp!


Já það er slatti síðan x670e fékk 256GB stuðning en engir 64GB kubbar seldir ennþá í það project.

T.d. KF560C36-64 Eru hvergi nema í einhverjum pre testum.


If this much memory isn't enough for you, Micron is also targeting 128GB sticks in 2025, with 256GB modules arriving in 2025. That will surely be enough memory when we can have over 1TB on a consumer motherboard. Those 256GB sticks will also run at 12,800MHz, so our gaming rigs will be quite potent come 2025.
Síðast breytt af olihar á Lau 02. Mar 2024 09:03, breytt samtals 1 sinni.