Widows aftengingarhljóð með DisplayPort


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Widows aftengingarhljóð með DisplayPort

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 19:29

Ég er með nýja tölvuskjái núna sem styðja bæði HDMI og síðan DisplayPort. Þegar ég hef prófað DisplayPort þá kemur Windows 11 Pro hjá mér með svona aftengingar hljóð þegar ég slekk á skjánum. Þetta gerist ekki þegar HDMI er notað. Veit einhver afhverju þetta er.

Takk fyrir aðstoðina.




agust1337
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 42
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Widows aftengingarhljóð með DisplayPort

Pósturaf agust1337 » Fös 01. Mar 2024 19:45

Það er venjulegt. Held þú getur slökkt á því í Control Panel -> Sound -> Sounds fyrir tilvikssvæði "Device Disconnect".


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Widows aftengingarhljóð með DisplayPort

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 21:07

agust1337 skrifaði:Það er venjulegt. Held þú getur slökkt á því í Control Panel -> Sound -> Sounds fyrir tilvikssvæði "Device Disconnect".


Ég færði mig yfir úr HDMI yfir í DisplayPort til þess að prófa þetta aftur og þetta hljóð ekki að koma inn þegar ég slekk núna á skjánum. Ég hef breytt uppsetningunni á Nvidia drivernum hjá mér, kannski breytti það þessu.