Router hugleiðingar


Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Router hugleiðingar

Pósturaf tommimb » Lau 24. Feb 2024 22:48

Hvaða router er fólk að mæla með s.s. fyrir leikjaspilun, og getað stjórnað flestir tækjunum á heimilinu ?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf einarhr » Lau 24. Feb 2024 23:39

https://www.mii.is/vara/mi-aiot-router-ax3600/

ég er mjög sáttur við þennann

Mjög fljótur að borga sig upp ef maður er að leigja router af þjónustuaðila
Síðast breytt af einarhr á Lau 24. Feb 2024 23:40, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Starman
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf Starman » Mán 26. Feb 2024 23:09

Er með Edgerouter 4 sem er búinn að vera uppi í tæpa 7 mánuði án endurræsingar.
Cpu load fer rétt í 16% við 930Mbps speedtest.
2 x Playstation + gaming PC, video streaming , nokkrir símar og önnur tæki sem er Wifi tengd.
Engir fancy features en ekkert vesen.
Get mælt með þessum router, en þú þarft auðvitað Wifi access point með þessu.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf TheAdder » Þri 27. Feb 2024 00:17

Ég er sjálfur með Unifi DMSE, en hef verið að mæla með Mikrotik svona almennt, þeir eru með router á 50 þúsund rúmlega, með sfp+, 2,5G port og 7 1G port, og PoE á þeim öllum 8. Plús USB 3 tengi sem á að styðja 5G netkort held ég. Hann er ekki með WiFi sjálfur hins vegar.
Svo eru þeir með ódýrari týpu, án PoE, með 2,5G SFP port, og 8 1GB port og WiFi 6 á um 20 þúsund.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Tengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf agnarkb » Þri 27. Feb 2024 18:32

Ég er einmitt í sömu hugleiðingum eftir að gamli góði Netgear routerinn minn drapst bara skyndilega í nótt eða morgun. Þurfti að hlaupa upp í Vodafone og fá draslið frá þeim að láni.
Hvað er fólk að fá sér fyrir einbýlishús? Ekkert flókinn, bara góðan nánast plug and play.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic