Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Pósturaf demaNtur » Fim 15. Feb 2024 10:00

Titill segir svosem allt, hvar fæ ég bestu thermal pads hér heima?

Er að fara skipta um kælikrem og púða á skjákorti :happy

Jafnvel hvort eitthver sé með á hreinu hvað þarf mikið af púðum til að skipta um á 3070ti? :happy



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Pósturaf Frost » Fim 15. Feb 2024 11:53



Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4972
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Pósturaf jonsig » Fim 15. Feb 2024 12:46

demaNtur skrifaði:Jafnvel hvort eitthver sé með á hreinu hvað þarf mikið af púðum til að skipta um á 3070ti? :happy


Fer algerlega eftir framleiðanda kortsins. Venjulega 1mm, 0.5mm og stundum 1,5mm á þessum kortum nema þetta sé gigabyte.. þá er það gjörsamlega random.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Pósturaf demaNtur » Fim 15. Feb 2024 15:12

jonsig skrifaði:
demaNtur skrifaði:Jafnvel hvort eitthver sé með á hreinu hvað þarf mikið af púðum til að skipta um á 3070ti? :happy


Fer algerlega eftir framleiðanda kortsins. Venjulega 1mm, 0.5mm og stundum 1,5mm á þessum kortum nema þetta sé gigabyte.. þá er það gjörsamlega random.



Áhugavert, er með Zotac Gaming RTX3070 Ti 8GB.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4972
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Thermal pad - Hvar fást þeir "bestu" hér heima?

Pósturaf jonsig » Fim 15. Feb 2024 16:37

Svona gegn almennum trúarbrögðum þá segi ég að allir thermal pads um og yfir 0.5mm eru gott sem useless og í lagi að bíða eftir þeim frá kína.

Þessar yfirlýsingar með hátt W/m-K á umbúðunum er líka bara BS.
Þetta er eins og að auglýsa að bíllinn hafi dekk undir sér með góðu gripi ....
Síðast breytt af jonsig á Fim 15. Feb 2024 16:38, breytt samtals 1 sinni.