Álit á íhlutum


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Álit á íhlutum

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 14. Feb 2024 10:17

Góðan daginn, nú er ég búinn að eiga þessa tölvu ansi lengi og búinn að uppfæra við og við, en langar orðið í eitthvað nýlegra sem er hraðvirkara í basic leikjaspilun ofl.

Spila t.d. Cs annað slagið og nýlega BF leiki ofl

Núverandi setup er svona
Capture.JPG
Capture.JPG (33.57 KiB) Skoðað 1663 sinnum



Er þetta ekki orðið löngu úrelt?

Hvað væri ódýrt upgrade ?

Nota tölvuna nú ekki mjög mikið en það böggar mig þegar ég tek tarnir að mér finnst allt orðið frekar "sluggish" í núverandi setupi.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf TheAdder » Mið 14. Feb 2024 10:29

Fyrsta spurning væri náttúrulega, í hvað notar þú tölvuna almennt?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 14. Feb 2024 10:49

Mestmegnis til að spila leiki svona þegar tími gefst og nenna, enn við erum að tala um bara af og til, þetta setup dugar svosem alveg, en ég væri til í að komast aðeins nær nútímanum finn alveg að nýjir leikir eru orðnir þyngri í keyrslu í dag.
Við erum að tala um kannski 4-5 skipti i mánuði sem ég spila eitthvað.


Uppfærði skjákortið í fyrra úr 680gtx og þar var svaka munur, aðallega að spá í hvort ég geti uppfært minnið kannski og látið það duga eða fara í annað/nýrra móðurborð, örgjörva og minni(ddr4?) frekar.

Enn sömuleiðis á ég erfitt með réttlæta að eyða miklu í þetta miðað við notkun, langar samt að geta spilað þegar ég nenni án þess að það sé allt hægvirkt.


Bara vinnutölvan mín sem er svona lítil dell kubbur er talsvert hraðvirkar í öllu miðað við mína tölvu.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 14. Feb 2024 10:53

Ég er alveg til í að kaupa eitthvað notað / gamalt dót sem er þó betra enn núverandi. Bara að þetta virki aðeins betur.

Hef í gegnum tíðina uppfært annað slagið með að kaupa "gamla" hluti sem voru það flottasta á þeim tíma og hefur dugað mér vel.

Veit maður fær kannski ekki spennandi dót, en gæti hugsað mér á eyða 20-40k ef það er raunhæft í smá uppfærslu. Hvort það borgi sig eða ekki fyrir það er svo annað mál.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7077
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf rapport » Mið 14. Feb 2024 10:55

Ég hnoðaði í smá samanburð á örgjörvum sem ég hef verið með í gegnum tíðina...

Þú ert náttúrulega með 12 ára gamalt stöff sem leikir styðja kannski sem "legacy" og því keyra þeir kannski extra þungt á gömlu hardware.

https://www.cpubenchmark.net/compare/82 ... i7-13700KF

Ég mundi skoða ódýrt upgrade með HP turn hjá Fjölsmiðjunni, 8700K örgjörvi (kannski nýrra) og líklega nógu góðum PSU til að keyra núverandi skjákort. Þeir mundu fylla tölvuna af minni (engar fancy kæliplötur) en eitthvað sem gæti virkað.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf TheAdder » Mið 14. Feb 2024 11:15

Eitthvað svona væri kannski pæling:

BUILD/0D873


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf Axel Jóhann » Fim 15. Feb 2024 09:21

Heldur meira en ég er að hugsa.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf Hausinn » Fim 15. Feb 2024 11:55

Axel Jóhann skrifaði:Heldur meira en ég er að hugsa.

Ég er hræddur um að þú ert ekki að fara komast framhjá því að eyða alla vegana ~50k ef þú vilt fá marktækilega uppfærlsu. Þetta er orðið það gamalt sem þú hefur.

Best væri ef þú gætir fengið eitthvað eins og Ryzen 5600, 16GB DDR4 og þokkalegt NVMe SSD hérna á vaktinni til þess að gera tölvuna hraðvirkari. Ættir svo að geta haldið þig við 1060 kortið í einhvern tíma fyrir low-spec 1080p spilun á flestum nýjum leikjum.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf TheAdder » Fim 15. Feb 2024 12:02

Axel Jóhann skrifaði:Heldur meira en ég er að hugsa.

Það er hægt að skera þetta örlítið niður, með því að fara í ódýrasta móðurborðið og sleppa ssd, en ég myndi segja að þetta sé eiginlega lægsti mögulegi punkturinn.

BUILD/584B7


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf steinar993 » Fös 16. Feb 2024 01:37

Ég mæli með að checka á ali express, sérstaklega maxsun mobo/cpu/ram combo þar.
Ef þú hefur þolinmæði í að bíða.

Afhverju mæli ég með maxsun?

https://kisildalur.is/category/8/products/3356

Ég er að nota þetta núna og svínvirkar, hægt að klukka alla þræði í 3.9ghz en ekki skemmtilegt bios. Maxsun er með gott bios.

https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... 1802Q1CbTZ

allavega klárlega þess virði að skoða á ali meðan við mína reynslu, aldrei verið vesen með íhluti þaðan. bara líta vel á reviews og passa að það eru mörg reviews.

Fer auðvitað eftir hvort þú vilt nota windows 10 eða 11 þá er ódýrast að skoða amd combos á ali express held ég.

https://www.aliexpress.com/item/1005006 ... aecmd=true

Þetta t.d. gæti hentað þér vel
Síðast breytt af steinar993 á Fös 16. Feb 2024 01:56, breytt samtals 2 sinnum.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf agnarkb » Fös 16. Feb 2024 21:50

Ég er með vél sem ég er að reyna losa mig við.
i5-7500
MSI B250M MORTAR móðurborð
MSI 6GB 1060
8GB DDR4
250GB m.2
520W PSU

Datt í hug 30 000 en alveg hægt að fara lægra, er með t.d. sama GPU og þú ert með núna svo hægt að taka það út.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf halldorjonz » Lau 17. Feb 2024 02:23

TheAdder skrifaði:
Axel Jóhann skrifaði:Heldur meira en ég er að hugsa.

Það er hægt að skera þetta örlítið niður, með því að fara í ódýrasta móðurborðið og sleppa ssd, en ég myndi segja að þetta sé eiginlega lægsti mögulegi punkturinn.

BUILD/584B7


ég var með mjöög svipað setup og þú ert núna
og ég gerði ca. svona uppfærslu mæli með að uppfæra i þetta, þetta var stórmunur :)

en tók nú bara stock viftuna sem fylgdi með AMD örgjörvanum meira en nóg
https://eniak.is/shop/ryzen-5-5600g-am4 ... u-med-smt/ - gæti fylgt með hér prufaðu að sp.
en fylgir amk hér https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 053.action
með - sparar þá, ert að fá viftu sem virkar vel fyrir 2.5k í stað 7.5k :megasmile


edit: og já ég var í sömu hugleiðingum og þú, reyna eyða sem minnst, en fá samt ágætis uppfærslu og þetta var
eina í stöðunni eða niðurstaðan, tölvuhlutir eru bara einfaldlega dýrir, þetta var það ódýrasta sem ég komst upp með
Síðast breytt af halldorjonz á Lau 17. Feb 2024 02:26, breytt samtals 1 sinni.




pathfinder
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf pathfinder » Lau 17. Feb 2024 16:58

Ryzen 5500 er ekki langt á eftir 5600G í hraða. Getur fengið með kæliviftu á 17.500 hjá Tölvutek. Þú værir þá kominn undir 40þ.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 900.action




Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Álit á íhlutum

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 20. Feb 2024 09:40

Endaði á að fara aðra leið, var góður maður hérna sem sendi mér skilaboð,

Fékk Ryzen 7 1800x
32gig minni
og móðurborð.

Takk fyrir góð svör. Þetta dugði mér.

Mbkv. Axel


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU