Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!


Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Lau 10. Feb 2024 19:30

Hæhæ, er að seta upp mína fyrstu tölvu, og vantar að fá álit hjá fleirum, hvort þetta er compatible, og ef það er eitthvað sem ég þarf að breyta ? :D

Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower

Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX

Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5

Vökvakæling: Corsair iCue H150i RGB Elite vökvakæling -

Skjákort: Palit RTX4070 12GB Dual

Örgjörvi: AMD AM5 Ryzen 7 7700X 4.5GHz/5.4GHz tray

SSD: 1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD

Aflgjafi: Corsair RM750x Modular aflgjafi 80P Gold




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf steinar993 » Lau 10. Feb 2024 19:41

Lookar vel en myndi mæla með að spælsa í rm850 aflgjafa fyrir þetta build þar sem þú ert nú þegar að splæsa!




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf agnarkb » Lau 10. Feb 2024 19:45

Ekkert sem tekur eftir þarna sem passar ekki saman. En samt 750W er nóg en ef þú getur teygt þig upp í 850W þá væri það ágætt, munar t.d. aðeins 2000 krónum á RM750x og 850x hjá Tölvulistanum.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Lau 10. Feb 2024 20:45

Okey flott! Takk fyrir það ! :D




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf TheAdder » Sun 11. Feb 2024 00:09

Ég veit ekki betur en 6000MHz sé sweet spot fyrir Ryzen 7000, ef það er rétt munað hjá mér, þá borgar sig ekki að versla hraðara minni, og passa að það sé EXPO minni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf nonesenze » Sun 11. Feb 2024 01:45

er einmitt með þannig minni til sölu amd sweetspot minni
Síðast breytt af nonesenze á Sun 11. Feb 2024 01:46, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Sun 11. Feb 2024 09:42

Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower

Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX.

Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) - UPPFÆRT

Vökvakæling: Corsair H100x RGB vökvakæling 240mm Intel og AMD

Skjákort: PowerColor Radeon RX 6900XT Liquid Devil 16GB - UPPFÆRT

Örgjörvi: AMD AM5 Ryzen 5 7600X 4.7GHz/5.3GHz tray

SSD: 1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD.

Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold - UPPFÆRT

Breytti smá. hvernig lýtur þetta út núna ? Minni, Skjákort og Aflgjafi




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf TheAdder » Sun 11. Feb 2024 11:03

tommimb skrifaði:Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower

Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX.

Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) - UPPFÆRT

Vökvakæling: Corsair H100x RGB vökvakæling 240mm Intel og AMD

Skjákort: PowerColor Radeon RX 6900XT Liquid Devil 16GB - UPPFÆRT

Örgjörvi: AMD AM5 Ryzen 5 7600X 4.7GHz/5.3GHz tray

SSD: 1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD.

Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold - UPPFÆRT

Breytti smá. hvernig lýtur þetta út núna ? Minni, Skjákort og Aflgjafi


Ein stutt athugasemd, þetta skjákort sem þú ert með valið er fyrir custom loop vatnskælingu, ertu nokkuð með það í pakkanum?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 281
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf Trihard » Sun 11. Feb 2024 11:11

Hvaða leiki ertu að fara að spila?
Fyrir kröfuhörðustu leikina eins og t.d. Cyberpunk 2077 þá einfaldlega rústar RTX 4070 kortið öllum AMD kortunum út af DLSS. Plús að þú getur leikið þér með Cuda eða GPGPU forritun með Nvidia skjákortum til að forrita t.d. gervigreind.
Driverarnir hjá Nvidia eru yfirleitt betri líka, t.d. var update fyrir nokkrum dögum síðan sem breytir SDR streymi í HDR og það svínvirkar ef þú ert með góðan HDR skjá.
Síðast breytt af Trihard á Sun 11. Feb 2024 11:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Sun 11. Feb 2024 11:27

eg er aðalega i cs2, overwatch og ætla að fara að byrja að streama, en verð mest í 1080p spilun.

En ég gæti þá allveg eins sleppt því að búa til og keypt þessa? https://kisildalur.is/category/30/products/2709




Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Sun 11. Feb 2024 11:28

TheAdder skrifaði:
tommimb skrifaði:Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower

Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX.

Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) - UPPFÆRT

Vökvakæling: Corsair H100x RGB vökvakæling 240mm Intel og AMD

Skjákort: PowerColor Radeon RX 6900XT Liquid Devil 16GB - UPPFÆRT

Örgjörvi: AMD AM5 Ryzen 5 7600X 4.7GHz/5.3GHz tray

SSD: 1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD.

Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold - UPPFÆRT

Breytti smá. hvernig lýtur þetta út núna ? Minni, Skjákort og Aflgjafi


Ein stutt athugasemd, þetta skjákort sem þú ert með valið er fyrir custom loop vatnskælingu, ertu nokkuð með það í pakkanum?


Nei það fylgir ekki ! Þyrfti að redda .vi :P




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf TheAdder » Sun 11. Feb 2024 14:26

Nei nei, það er skynsamlegra að velja annað kort en eða fara í að setja radiatior, dælu, forðabúr og allt sem þessu fylgir.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
tommimb
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Pósturaf tommimb » Sun 11. Feb 2024 15:07

TheAdder skrifaði:Nei nei, það er skynsamlegra að velja annað kort en eða fara í að setja radiatior, dælu, forðabúr og allt sem þessu fylgir.


Ætla að skoðaetta betur! Takk fyrir !