ITX build


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

ITX build

Pósturaf axyne » Lau 10. Feb 2024 16:58

Í tilefni að núverandi borðtölvan mín shuttle XPC er að vera 8 ára gömul fór ég að hugsa hvort það væri ekki tilefni að uppfæra.

Ég vill endilega halda mig við minimalíska og hljóðláta tölvu og hef verið að glugga-versla aðeins og setti þessa saman hjá computersalg.dk fyrir samtals 9.540 DKK / 189.800 ISK
Budget hjá mér er helst ekki yfir 10.000 DKK.

Kassi:
Cooler Master MasterBox NR200P MAX - 2.852 DKK / 56.750 ISK
Pros: Lookið sem ég er að leita eftir. 850W Aflgjafi, closed loop CPU kæling og PCIe riser fylgir með.
Cons: Hefði helst vilja hafa hann svartan eins og NR200P. Eingin USB tengi á framan.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?

Móðurborð:
ASRock Z790M-ITX WiFi - 1.799 DKK / 35.800 ISK
Geri eingar sérstakar kröfur fyrir móðurborð nema þarf að hafa amk eitt M.2 fyrir NVME, LGA1700 socket og innbyggt WiFi.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?

Örgjörvi:
Intel Core 5-14600K - 2.799 DKK / 55.700 ISK
Sýnist vera svona mest fyrir peningin í augnablikinu. Ég hef meiri not fyrir hærri klukkutíðni frekar en fleiri kjarna.

Vinnsluminni:
Kingston Fury DDR5 2x32GB - 2.090 DKK / 41.590 ISK
Geri eingar sérsakar kröfur fyrir vinnsluminni, 2x16GB er eflaust nóg, setti 2x32GB afþvíbara...

Kæmi svo með að nota áfram Nvidia RTX 2060 og Samsung SSD sem ég á fyrir.

Vill endilega heyra ráðleggingar.


Electronic and Computer Engineer


osaka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Okt 2020 11:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf osaka » Fös 19. Apr 2024 21:43

Ég var að klára ITX build og ég fór AMD leiðina.

kassi - Lian-Li Q58 PCIe4.0 Mini-ITX
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 139.action

Móðurborð - AM5 ASRock A620I Lightning WiFi ITX
https://computer.is/is/product/modurbor ... g-wifi-itx

Örgjörvi - AMD AM5 Ryzen 9 7950X 4.5GHz/5.7GHz
https://tl.is/amd-am5-ryzen-9-7950x-4-5 ... z-box.html

Minni - DDR5 32GB 6000MHz (2x16) G.Skill CL32
https://computer.is/is/product/vinnslum ... skill-cl32

Aflgjafi - Corsair SF850L 850W SFX Modular
https://tl.is/corsair-sf850l-850w-sfx-m ... gjafi.html

Örgjörvakæling - Be quiet! Silent Loop 2 280mm vatnskæling
https://kisildalur.is/category/13/products/2176

Ég átti tvo nvme fyrir 256GB og 2TB
skjákort kemur úr gömlum turni Gamalt Nvidia 970
Það er pláss fyrir stærra og nýrra kort en ég held ég láti þetta bara duga.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2343
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 57
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf Gunnar » Lau 20. Apr 2024 00:11

þetta lookar bara rock solid.

er einmitt með nr200 bara ekki max.
fór þá í corsair 750W aflgjafa og SILENT LOOP 2 frá bequite frá kísildal utaf það var það stærsta sem passaði i kassann.

flest öll þessi itx borð er mjög svipuð bara. svo þú ert góður þar.

myndi fara í öflugri örgjörva bara til að future proofa þig aðeins. i7 13700k og taka þá minnin og fara í bara 32gb utaf eins og þú sagðir þá er það nóg.

sé að ein krafan sé eitt m.2 nvme slott en svo segirðu að þú átt eitt samsung ssd ertu þá að meina nvme eða ætlaru að kaupa það líka?




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: ITX build

Pósturaf axyne » Lau 20. Apr 2024 12:44

Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu...


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2343
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 57
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf Gunnar » Lau 20. Apr 2024 13:22

axyne skrifaði:Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu...

hvar ertu að skoða að kaupa hann?
ég fékk tölvulistann til að sérpanta minn og fékk hann á allt of góðu verði hjá þeim.
annars geturðu pantað hann hja amazon.
https://www.amazon.co.uk/Cooler-Master- ... r=8-1&th=1




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: ITX build

Pósturaf axyne » Lau 20. Apr 2024 14:06

Gunnar skrifaði:
axyne skrifaði:Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu...

hvar ertu að skoða að kaupa hann?
ég fékk tölvulistann til að sérpanta minn og fékk hann á allt of góðu verði hjá þeim.
annars geturðu pantað hann hja amazon.
https://www.amazon.co.uk/Cooler-Master- ... r=8-1&th=1


Já, var búinn að sjá hann á Amazon.de en ég vill helst kaupa allt dótið saman frá sömu verslun, í Danmörku.
En kannski maður ætti bara að láta vaða á kassann frá amazon og restina frá DK.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf Drilli » Lau 20. Apr 2024 19:07

Ég á svona kassa handa þér fyrir lítið, eitthvað notaður en kemur með öllu og í kassanum.
https://www.fractal-design.com/products ... dow/black/


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2343
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 57
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf Gunnar » Lau 20. Apr 2024 22:01

Drilli skrifaði:Ég á svona kassa handa þér fyrir lítið, eitthvað notaður en kemur með öllu og í kassanum.
https://www.fractal-design.com/products ... dow/black/

svona miða við að hann er að reyna kaupa allt af danskri síðu eða mögulega i gegnum amazon geri ég ráð fyrir að hann sé í dk en ég get haft vitlaust fyrir mér.

Ef þig langar að kaupa allt saman af þessari síðu myndi ég skoða þennan, lookar rosalega flottur.
https://www.computersalg.dk/i/10325141/ ... grafit-usb



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ITX build

Pósturaf Drilli » Lau 20. Apr 2024 23:48

Gunnar skrifaði:
Drilli skrifaði:Ég á svona kassa handa þér fyrir lítið, eitthvað notaður en kemur með öllu og í kassanum.
https://www.fractal-design.com/products ... dow/black/

svona miða við að hann er að reyna kaupa allt af danskri síðu eða mögulega i gegnum amazon geri ég ráð fyrir að hann sé í dk en ég get haft vitlaust fyrir mér.

Ef þig langar að kaupa allt saman af þessari síðu myndi ég skoða þennan, lookar rosalega flottur.
https://www.computersalg.dk/i/10325141/ ... grafit-usb


Sé það núna, my bad!


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)