Nýtt battery í Lenovo Yoga C930


Höfundur
Omerta
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf Omerta » Fim 25. Jan 2024 00:02

Hvaðan eru menn að redda sér nýjum rafhlöðum? iFixit senda þetta ekki hingað. Fann ábendingu hér inni um UK síðu, Lenovo Battery Shop, en ég get ekki valið Ísland í checkout. Eru einhverjar reglugerðir um innflutning á rafhlöðum sem ég þarf að þekkja? Fæ þetta hjá Origo en þeir vilja 30k fyrir og segja ca 6 vikur í bið. Það er auðvitað ekki hægt að bera saman BNA verð og ÍSL, en úr 70 USD í 30.000 ISK er aðeins meira en ég hafði vonast eftir.

https://www.ifixit.com/products/lenovo- ... 9720053863

Lenovo Yoga C930-13IKB
Model name: 81C4



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf worghal » Fim 25. Jan 2024 09:20

búinn að athuga amazon eða ebay? þetta fæst í tonnavís þar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf Viggi » Fim 25. Jan 2024 10:39

worghal skrifaði:búinn að athuga amazon eða ebay? þetta fæst í tonnavís þar.


Það gæti verið vesen því að enginn póstur vill senda stór battery með flugi lengur. þess vegna þessi 6 vikna bið hjá origo
Síðast breytt af Viggi á Fim 25. Jan 2024 10:40, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf EinnNetturGaur » Fim 25. Jan 2024 23:04

svo fáránlegt að það sé ekki hægt að velja á milli flutninga á póstinum með annað hvort skipi eða flugi, við búum á íslandi.




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf Viggi » Fös 26. Jan 2024 01:31

Annars er allt frá ali sent með skipi og oftast 3-4 vikur á leiðinni. öruglega ódýrasti möguleikinn

https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... ry_from%3A


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Jan 2024 12:45

Skrítið að geta pantað fartölvu með batteríi í flugi en ef þig vantar samskonar batterí án fartölvunar þá er ekki hægt að senda það með flugi.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf Danni V8 » Fös 26. Jan 2024 16:15

GuðjónR skrifaði:Skrítið að geta pantað fartölvu með batteríi í flugi en ef þig vantar samskonar batterí án fartölvunar þá er ekki hægt að senda það með flugi.


Er hægt að senda þannig með flugi? Amk. hér í bílabransanum þarf allt saman með Lithium batteríi að koma með skipi


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Pósturaf hfwf » Fös 26. Jan 2024 16:36

Vinur minn pantaði sér síma fyrir nokkrum árum, fékk sent með DHL frá þýskalandi, fékk ekki símann hann var sendur til baka, já hann var sendur til baka, þegar kominn til landsins, því það mátti ekki senda hann hingað með flugi :D