Síða 1 af 1

Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU

Sent: Sun 14. Jan 2024 18:42
af Snedru
Ég var að kaupa nýtt móðurborð og nýjan örgjörva en móðurborðið les ekki örgjörvan.

Mobo er A520M-HDV og örgjörvi er Ryzen 5 5500

Spurningin er hvort einhver á gamlan AM4 örgjörva sem ég má fá lánaðann til að uppfæra BIOSið?

Re: Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU

Sent: Mán 15. Jan 2024 11:12
af Bangsimon88
Sæll, ég á 3200g sem þú mátt fá. Sendu mér pm.