Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU


Höfundur
Snedru
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 14. Jan 2024 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU

Pósturaf Snedru » Sun 14. Jan 2024 18:42

Ég var að kaupa nýtt móðurborð og nýjan örgjörva en móðurborðið les ekki örgjörvan.

Mobo er A520M-HDV og örgjörvi er Ryzen 5 5500

Spurningin er hvort einhver á gamlan AM4 örgjörva sem ég má fá lánaðann til að uppfæra BIOSið?




Bangsimon88
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU

Pósturaf Bangsimon88 » Mán 15. Jan 2024 11:12

Sæll, ég á 3200g sem þú mátt fá. Sendu mér pm.


Gigabyte B360 ITX - i9 9900k - Zotac RTX 3070 Twin Edge - Corsair Vengeance 2x8gb 3000mhz - WD Blue 1tb - InWin 750w 80+ Gold - Deepcool AG400 - InWin A1 Plus ITX