Síða 1 af 1

skjáupplausn - win11 í proxmox

Sent: Sun 07. Jan 2024 20:18
af Hizzman
ég er með w11 á proxmox, er að tengja með rdp frá w10

er mögulegt að gera upplausnina á w11 dínamíska, eða amk fylla 2 skjái?

Re: skjáupplausn - win11 í proxmox

Sent: Mán 08. Jan 2024 10:36
af TheAdder
Hizzman skrifaði:ég er með w11 á proxmox, er að tengja með rdp frá w10

er mögulegt að gera upplausnina á w11 dínamíska, eða amk fylla 2 skjái?

Undir Display flipanum, þá geturðu valið "Use all my displays". Upplausnin getur verið dýnamísk, en ég held það sé stillt í virkri tengingu, í slánni uppi.