Gera við Atari ST tölvur


Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Hestur » Sun 07. Jan 2024 16:14

Er að leita að einhverjum sem treystir sér í að gera við 2 gamlar Atari ST tölvur.
Önnur virkar en það þarf að skipta um þétta amk.
Hin er "dauð", grunar að það þurfi að skipta um powersupply og þá örugglega líka að skipta um þéttana.
Er einhver hérna sem hefur farið í svona verkefni ? ég gæti örugglega skaffað alla varahluti í þetta.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf jonsig » Sun 07. Jan 2024 16:39

Ef þú ætlar að halda tölvunni *mint* þmt prentinu þá þarftu badass í þetta. Sem kaupir réttu íhlutina í þetta og kann að lóða til að skemma ekki original fráganginn.




Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Hestur » Sun 07. Jan 2024 16:44

jonsig skrifaði:Ef þú ætlar að halda tölvunni *mint* þmt prentinu þá þarftu badass í þetta. Sem kaupir réttu íhlutina í þetta og kann að lóða til að skemma ekki original fráganginn.


Já þarf einhvern sem kann til verka og hefur reynslu af því að gera upp svona gamlar tölvur, veit ekki hvort maður finnur svona aðila hérna á Íslandi



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Squinchy » Sun 07. Jan 2024 16:52

Það eru til plug and play PSU í þessar vélar á netinu


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf jonsig » Sun 07. Jan 2024 16:55

Ef þetta væru tölvunar mínar þá myndi ég recappa tölvuna með þéttum úr sömu framleiðslu seríu og lóða þetta sjálfur (kominn yfir 1000klst að lóða)
Myndi ekki kaupa eitthvað ding dong psu í þetta ef það er hægt að laga það gamla.

(Ding dong = generic smps psu. Hættuleg og óáreiðanleg)

EÐA

Tala við sónn is en skaffa þéttana sjálfur. Getur keypt tugi þétta á 500kr frá tme eu meðan stk kostar 400-1200stk hérna heima og allt frá sitthvorum framleiðandanum og búið að sitja í hillu í 5ár
(Semi ónýtir)
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Jan 2024 16:57, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Hestur » Sun 07. Jan 2024 16:55

Squinchy skrifaði:Það eru til plug and play PSU í þessar vélar á netinu


Já ok en það þarf líka að skipta um þétta




Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Hestur » Sun 07. Jan 2024 17:58

jonsig skrifaði:Ef þetta væru tölvunar mínar þá myndi ég recappa tölvuna með þéttum úr sömu framleiðslu seríu og lóða þetta sjálfur (kominn yfir 1000klst að lóða)
Myndi ekki kaupa eitthvað ding dong psu í þetta ef það er hægt að laga það gamla.

(Ding dong = generic smps psu. Hættuleg og óáreiðanleg)

EÐA

Tala við sónn is en skaffa þéttana sjálfur. Getur keypt tugi þétta á 500kr frá tme eu meðan stk kostar 400-1200stk hérna heima og allt frá sitthvorum framleiðandanum og búið að sitja í hillu í 5ár
(Semi ónýtir)


Takk, já ég veit um viðurkenndan aðila í UK þar sem ég fæ þétta í tölvuna og PSU í tölvuna.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf jonsig » Sun 07. Jan 2024 18:42

Ef psu er bilað þá var ég að skoða myndir af gömlu úr atari st

Þessi psu er mjög frumstæð og ætti að vera auðvelt að laga.(ef það er málið) Svona ef þú vilt hafa þetta original




Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf Hestur » Sun 07. Jan 2024 20:03

jonsig skrifaði:Ef psu er bilað þá var ég að skoða myndir af gömlu úr atari st

Þessi psu er mjög frumstæð og ætti að vera auðvelt að laga.(ef það er málið) Svona ef þú vilt hafa þetta original


Spurning hvort þú værir til í að taka þetta verkefni að þér ? [-o<

Ég gæti keypt sennilega allt í þetta hér: https://www.exxosforum.co.uk/atari/store2/
Síðast breytt af Hestur á Sun 07. Jan 2024 20:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Atari ST tölvur

Pósturaf jonsig » Sun 07. Jan 2024 20:45

Hestur skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef psu er bilað þá var ég að skoða myndir af gömlu úr atari st

Þessi psu er mjög frumstæð og ætti að vera auðvelt að laga.(ef það er málið) Svona ef þú vilt hafa þetta original


Spurning hvort þú værir til í að taka þetta verkefni að þér ? [-o<

Ég gæti keypt sennilega allt í þetta hér: https://www.exxosforum.co.uk/atari/store2/



Þeir eru að selja recapped psu á 45GBP sem er ekkert illa sloppið, hélt þú væri að kaupa eitthvað ding dong í þetta.