Síða 1 af 1

Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 22:44
af Molfo
Kvöldið..

Er í smá "vanda"..
Ég er með eftirfarand vél:
Ryzen 5 5600x
Nvidia 3070
64 Gb ram
Man ekki alveg hversu öflugur aflgjafinn er.. minnir að hann sé 550 eða 650.. man ekki hvort..
Og svo fullt af diskum..

Það sem ég er að spá í.. ætti ég að fara í 5800 3D og nýtt skjákort.. kannski 7800 XT. Sýnist það slá út allavega Nvidia 4070 kortunum..

Eða ætti ég að fara í AM5 uppfærslu.. þá hef ég helst verið að spá í þessa vél: https://kisildalur.is/category/30/products/1954 en ég myndi taka 7800 XT kortið..

Ég er ekki heavy spilari, frekar casual. Tek D4 og POE(mun pottþétt spila POE 2 þegar hann kemur). Factorio er líka á listanum hjá mér.. svo góða bílaleiki öðru hvoru.

Hefur einhver hérna uppfært frá Ryzen 5600X uppí 5800 3D og fundið mikinn mun á því?
Jafnvel uppfært skjákort í leiðinni..

Hvað segir fólk hérna ?

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:02
af gunni91
5800x3D er alveg plenty...flott að fara í hann og uppfæra td í 4080+. Þarft bókað stærri aflgjafa í þetta upgrade.

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:05
af SolidFeather
Er þetta ekki bara þrusu vél ennþá fyrir þessa leiki?

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:11
af Molfo
Jú, þetta er fín vél.. en er ég ekki betur settur með bara örgjörva, aflgjafa og skjákort.. kostar talsvert minna..
Ugh.. soldið svona first world problem hjá manni..

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:13
af Molfo
Gleymdi að minnast á það.. er ekki með stærsta kassa í heimi.. 3070 passar alveg rétt svo.. er með Noctua kælingu á örgjafanum eins og er.. var ekki að spá í að uppfæra það.. :)

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:13
af Molfo
Gleymdi að minnast á það.. er ekki með stærsta kassa í heimi.. 3070 passar alveg rétt svo.. er með Noctua kælingu á örgjafanum eins og er.. var ekki að spá í að uppfæra það.. :)

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:15
af SolidFeather
Ég sé allaveganna ekkert point í því að fara í nýja vél eins og þessa hjá Kísildal. Myndu kannsi fara í 5800x3D ef þér finnst þú þurfa þess. Kannski SSD/NVME drif ef þú ert ekki með þannig núþegar?

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:18
af Molfo
Jú, er með SSD fyrir leiki.. :)

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:20
af SolidFeather
Molfo skrifaði:Jú, er með SSD fyrir leiki.. :)


En ekki fyrir windows? :o

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:23
af Molfo
Jú.. 1 fyrir Window og annan fyrir leiki..

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Fös 24. Nóv 2023 23:38
af SolidFeather
Molfo skrifaði:Jú.. 1 fyrir Window og annan fyrir leiki..


Flott, alveg eins og ég :japsmile

Re: Uppfærsla eða ný tölva..

Sent: Sun 26. Nóv 2023 14:49
af Nariur
Hvernig skjá ertu með?
Miðað við þá leiki sem þú ert að spila sé ég voða lítið point í að upgrade-a. Tölvan þín er mjög fín eins og er.