Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast


Höfundur
Virgill
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2023 23:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf Virgill » Þri 29. Ágú 2023 00:42

Sæl öll,

Ég á tölvu sem var sett saman 2014 og ætla fara uppfæra hana (eða fá mér nýja ef þannig er). Sérstaklega er ég að hugsa um að spila CS2 en jafnframt væri gott að getað spilað aðra nýja leiki án vandræða. Er í sjálfu sér ekki með ákveðið budget en finnst ekki ástæða til að eyða bara til þess að eyða heldur frekar reyna gera þetta semi skynsamlega.

Plan:
Vil geta keyrt CS2 í 1440p og lágmarki 240fps (ekki að dippa undir það helst). Einnig spila t.d. Baldurs Gate 3 og í raun bara hafa hana smá future proof.

Núverandi tölva:
Intel i5-4690k 3.5GHz örgjörvi
GeForce GTX 1080 Ti skjákort
8 gb ram (tegund?)
MSI Z97 PC Mate móðurborð
Samsung SSD 850 EVO 500gb harðurdiskur
Aflgjafi - E-h 550, þyrfti öflugri sýnist mér.
CoolerMaster CM690 III turn (held ég, amk coolermaster sem lýtur eins út)
Skjár - 60Hz , þarf nýjan


Uppfærslu pælingar:
Skjákort - Fara í RTX 4080
Örgjörvi - Ekki viss. Sé e-h greinar tala um Intel 12900k, Intel 13900k eða Amd Ryzen 7900X.
RAM - Hér veit ég ekkert. DDR5, DDR4, ég er lost.
Móðurborð - Enn á ný lost.
Harðurdiskur - Þarf ekkert endilega meira, en væri kannski ekkert slæmt að bæta öðrum við til að hafa meira pláss.
Aflgjafi - ?
Skjár - Farinn að hallast að Lenovo Legion Y27qf-30 27'' eða Samsung Odyssey G6 27" til að fá 240MHz og 1440p upplausn. Veit samt ekki mikið hér, eina sem ég rak augun í í e-h umræðu var að Lenovo Legion gætu verið óþæginlegir á augun útaf sRGB 10-bit (8 bits + FRC) tækninni. Annars sá ég líka e-h vera mæla frekar með Gigabyte M27Q X sem þyrfti þá að panta að utan.

Eins og sést er þetta allt hálf óljóst hjá mér en öll hjálp er vel þegin. Ef miðað er við "Planið" þá er spurningin sem sé hvað af þessu þarf að uppfæra, ef ekki allt, og hvað er þá gáfulegast að taka. Sömuleiðis ef ég er að gleyma e-h hérna, t.d. kæling. Þetta þurfa heldur ekki að vera allt hlutir sem eru seldir hér, ekkert mál að panta af amazon.de sem og ég sé fram á að geta látið pikka skjákort og kannski örgjörva upp fyrir mig í USA.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf demaNtur » Þri 29. Ágú 2023 09:31

Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn)

Ágætis setup væri
Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX
Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF)
Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200MHz
Skjákort: RTX 4080
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 750W
Síðast breytt af CendenZ á Þri 29. Ágú 2023 09:52, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Ágú 2023 09:52

demaNtur skrifaði:Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn)

Ágætis setup væri
Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX
Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF)
Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200MHz
Skjákort: RTX 4080
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 750W



Ég myndi kannski ekki beint henda mér strax í 4080(200-300þús) þegar lang - lang flestir eru að spila í 1280x960 4:3 eða 1920x1080 16:9 í 144-165-240-360hz O:)
Hugsa meira segja að laaaaangflestir eru með 144hz skjá
Síðast breytt af CendenZ á Þri 29. Ágú 2023 09:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf demaNtur » Þri 29. Ágú 2023 10:02

CendenZ skrifaði:
demaNtur skrifaði:Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn)

Ágætis setup væri
Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX
Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF)
Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200MHz
Skjákort: RTX 4080
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 750W



Ég myndi kannski ekki beint henda mér strax í 4080(200-300þús) þegar lang - lang flestir eru að spila í 1280x960 4:3 eða 1920x1080 16:9 í 144-165-240-360hz O:)
Hugsa meira segja að laaaaangflestir eru með 144hz skjá


Sammála, en setti 4080 inn aðallega útaf hann er með það í upphafspóst :happy
Er sjálfur með 3080Ti og það hefur dugað mér og rúmlega það :)

**edit, mig rámar í að það hafi verið talað um CS2 yrði GPU heavy, frekar en CPU heavy eins og forverinn, CSGO. Því ekki vitlaust ef menn hafa efni á því að fara í eins gott skjákort og hægt er :sleezyjoe
Síðast breytt af demaNtur á Þri 29. Ágú 2023 10:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Ágú 2023 11:31

demaNtur skrifaði:
CendenZ skrifaði:
demaNtur skrifaði:Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn)

Ágætis setup væri
Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX
Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF)
Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200MHz
Skjákort: RTX 4080
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 750W



Ég myndi kannski ekki beint henda mér strax í 4080(200-300þús) þegar lang - lang flestir eru að spila í 1280x960 4:3 eða 1920x1080 16:9 í 144-165-240-360hz O:)
Hugsa meira segja að laaaaangflestir eru með 144hz skjá


Sammála, en setti 4080 inn aðallega útaf hann er með það í upphafspóst :happy
Er sjálfur með 3080Ti og það hefur dugað mér og rúmlega það :)

**edit, mig rámar í að það hafi verið talað um CS2 yrði GPU heavy, frekar en CPU heavy eins og forverinn, CSGO. Því ekki vitlaust ef menn hafa efni á því að fara í eins gott skjákort og hægt er :sleezyjoe


Jámm, en menn eru að fara í highest end skjákortin til að fá 360hz-inn, mig rámar í að hafa séð eitthvað overwatch eða apex (eða Valorant) FPS count sem sýndi í raun sömu fps-inn og nánast ekkert framdrop en skjárinn gat ekki sýnt 360 fyrr en í 3080 eða 3070ti, en gat það ekki með 3060 eða 2080 eða eitthvað. Því myndi maður bara spara sér þann pening þangað til maður kaupir sér 360 skjá. Og þeir eru sko ekkert gefins :crazy
Slíkur skjár, 200 kall og svoleiðis skjákort 200 kall, Það er bara brjálæði :crazy
edit: ok ok maður fær 25 tommu 360hz skjá á 100 kall, en þeir samt sem áður 1080p :lol:
Síðast breytt af CendenZ á Þri 29. Ágú 2023 11:32, breytt samtals 1 sinni.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf Vaktari » Þri 29. Ágú 2023 14:28

Ég fékk mér þessa í vor með ákveðið budget í huga.

Tölvukassi: Gamemax Brufen C1 ATX

Móðurborð: ASRock A620M PRO RS WiFi μATX AM5 móðurborð

Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5

Skjákort: Palit GeForce RTX 4070Ti GameRock Premium 12GB

Örgjörvi: Ryzen7 7700X AM5 áttkjarna örgjörvi með SMT

Örgjörvakæling: Deepcool AS500 Plus örgjörvakæling

Aflgjafi: Be quiet! System Power 10 850W

SSD: 1TB Samsung 980 M.2 NVM Express SSD

373,500 kr


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Höfundur
Virgill
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2023 23:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf Virgill » Þri 29. Ágú 2023 23:59

Takk kærlega fyrir svörin, mjög gott að fá smá punkta frá e-h með puttana á púlsinum.

Eins og þið segið þá er 4080 eflaust overkill, en ég er svoldið að hugsa þetta bara til að allt sé 100% í orden og hún sé líka talsvert futureproof. En kannski til að spyrja smá nooba spurninga:

1. Varðandi að taka 5200MHz 32gb RAM - Er pointless hér að vera fara í hærra (MHz / gb)? Eða er þetta kort bara gott sweet spot á verð/performance?
2. Er ástæða til að spá sérstaklega í kælingu eða ætti loftkælingin á kassanum að duga flott?
3. Varðandi skjái - Sé að ég get fengið Samsung Odyssey G6 (LS32BG650EUXEN og LS27BG650EUXEN) ansi ódýrt í gegnum amazon.de , er e-h ástæða til að ætla það sé ekki gott val? Koma frekar vel út á rtings.com sýnist mér nema talað um glatað local dimming sem ég er ekki viss hversu miklu máli skiptir.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf TheAdder » Mið 30. Ágú 2023 09:01

Virgill skrifaði:Takk kærlega fyrir svörin, mjög gott að fá smá punkta frá e-h með puttana á púlsinum.

Eins og þið segið þá er 4080 eflaust overkill, en ég er svoldið að hugsa þetta bara til að allt sé 100% í orden og hún sé líka talsvert futureproof. En kannski til að spyrja smá nooba spurninga:

1. Varðandi að taka 5200MHz 32gb RAM - Er pointless hér að vera fara í hærra (MHz / gb)? Eða er þetta kort bara gott sweet spot á verð/performance?
2. Er ástæða til að spá sérstaklega í kælingu eða ætti loftkælingin á kassanum að duga flott?
3. Varðandi skjái - Sé að ég get fengið Samsung Odyssey G6 (LS32BG650EUXEN og LS27BG650EUXEN) ansi ódýrt í gegnum amazon.de , er e-h ástæða til að ætla það sé ekki gott val? Koma frekar vel út á rtings.com sýnist mér nema talað um glatað local dimming sem ég er ekki viss hversu miklu máli skiptir.

Overkill núna endist aðeins lengur svo sem.
1. Ef þú ferð í AMD þá er að ég held mælt með 6000 minni fyrir þá, Ryzen örgjörvarnir eru alltaf með sweet spot í minninu. Ef þú ferð í Intel, þá á ekki að muna það miklu í afköstum held ég.
2. AIO kæling, eða góð loftkæling á örgjörvann er eiginlega must. Ef það eru 2-3 inntaks viftur og 1-2 útsogs vifta í kassanum, þá á það almennt að vera fínt (oft inntak í framhlið, 2 x 140 eða 3 x 120 og útsog í bakhlið, 1 x 140).
3. Ég veit ekki betur en Samsung Odyssey skjáirnir séu almennt pottþéttir.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Virgill
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2023 23:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Pósturaf Virgill » Mið 30. Ágú 2023 23:30

10-4, takk fyrir svörin!