Nýr skjár


Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Nýr skjár

Pósturaf Vaktari » Sun 06. Ágú 2023 12:40

Mig vantar nýjan tölvuskjá fyrir leikjaspilun.
Er með Benq 24" 144hz skjá og neðarlega er komin svona lína þvert yfir skjáinn.
Er eitthvað búinn að skoða skjái en bara ekki hugmynd hvað maður ætti að versla.
Eitthvað svona kannski sem kostar ekki heilan helling.
Spurning hvort þið hafið einhverjar góðar uppástungur fyrir mig?
Er lika með nvidia kort ef það skiptir einhverju með freesync


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Hausinn » Sun 06. Ágú 2023 12:50

Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá.

https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-144hz ... skjar.html




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Vaktari » Sun 06. Ágú 2023 13:41

Er þessi hérna ekki basicly nýrri útgáfa af þessum skjá sem þú ert að henda inn?
Annars er leikjaspilun svona mesta notkun á skjánum

https://kisildalur.is/category/18/products/2503


Hausinn skrifaði:Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá.

https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-144hz ... skjar.html


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Hausinn » Sun 06. Ágú 2023 14:22

Vaktari skrifaði:Er þessi hérna ekki basicly nýrri útgáfa af þessum skjá sem þú ert að henda inn?
Annars er leikjaspilun svona mesta notkun á skjánum

https://kisildalur.is/category/18/products/2503


Hausinn skrifaði:Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá.

https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-144hz ... skjar.html

Basically bara betri skjár jú. Myndi taka þennan frá Kísildal.




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Fautinn » Sun 06. Ágú 2023 16:45

Svona í framhaldi, hvaða skjár er bestur fyrir Csgo í dag og þá Csgo2 sem er að koma. Er með gamlan skjá og er aðeins byrjaður að munda músina aftur, eitt enn eru menn að nota meira þráðlausar mýs í dag í Cs?




moltium
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf moltium » Mán 07. Ágú 2023 09:36

Fautinn skrifaði:Svona í framhaldi, hvaða skjár er bestur fyrir Csgo í dag og þá Csgo2 sem er að koma. Er með gamlan skjá og er aðeins byrjaður að munda músina aftur, eitt enn eru menn að nota meira þráðlausar mýs í dag í Cs?


Það er algengast að taka 240hz 24" skjái fyrir það. Svo eru þráðlausu mýsnar orðnar mun vinsælli en snúrutengdar, getur tjékkað á eitthvað af þessum stóru streamerum eða horft á nýleg CS mót og séð að lang flestir eru í þráðlausu - logitech g pro superlight er vinsæl og mæli ég með henni sjálfur.




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Vaktari » Mán 07. Ágú 2023 10:18

Þessi hér er t.d. 240hz en bara með amd freesync
Svo er það spurningin hvort það skipti einhverju rosa máli að hafa 144hz vs 240hz

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/To ... 213.action

Hversu miklu máli skiptir að hafa þetta G-Sync? Er þetta eitthvað sem maður myndi ekkert taka eftir endilega
Eins og t.d. í cs ? sem er svona mest spilaði minn leikur í dag.
Síðast breytt af Vaktari á Mán 07. Ágú 2023 10:33, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Hausinn » Mán 07. Ágú 2023 10:46

Vaktari skrifaði:Þessi hér er t.d. 240hz en bara með amd freesync
Svo er það spurningin hvort það skipti einhverju rosa máli að hafa 144hz vs 240hz

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/To ... 213.action

Hversu miklu máli skiptir að hafa þetta G-Sync? Er þetta eitthvað sem maður myndi ekkert taka eftir endilega
Eins og t.d. í cs ? sem er svona mest spilaði minn leikur í dag.

Ef að þú spilar aðalega Counter-Strike þá gæti 240hz mögulega hentað þér betur. Vertu var við að þessi skjár sem þú bentir á er 1080p en ekki 1440p. Fyrir flest tilfelli er 1440p 144hz mun ákjósanlegra en 1080p 240hz.

G-Sync skiptir ekki miklu máli ef skjárinn styður alla vega Freesync.




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Fautinn » Mán 07. Ágú 2023 18:47

Takk fyrir



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7071
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1008
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf rapport » Þri 08. Ágú 2023 00:25

Útsala hjá mii.is, þar eru ei hverjir skjáir til sölu.