Virði á Vive VR headeseti?

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Virði á Vive VR headeseti?

Pósturaf Fennimar002 » Sun 05. Mar 2023 22:53

Sælir,
Getiði sagt mér hægt væri að selja HTC Vive á í dag? Er ekki alveg klár á modeli en sýnist vera líkt þessu systemi: https://www.amazon.com/HTC-VIVE-Virtual ... B00VF5NT4I


Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 250GB | ROG Swift 27" 144hz

Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4670
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 731
Staða: Tengdur

Re: Virði á Vive VR headeseti?

Pósturaf appel » Mán 06. Mar 2023 03:12

Þau hækka allavega ekki í virði, enda komin betri headset. Flestir myndu bara kaupa Quest 2.
En þetta var fínt headset, þó það sé orðið mjög gamalt.
Myndi giska á eitthvað kringum 35 þús.


*-*