CPU Spikes

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

CPU Spikes

Pósturaf KaldiBoi » Lau 04. Feb 2023 18:02

Sælir Vaktarar.

Ég ætlaði að forvitnast hvort ég sé að heat-spikea og sé því að missa frames, sem ég er.

Ég kann ekkert að greina þetta og myndi þiggja hjálp.

Sjá mynd:
Screenshot 2023-02-04 175831.png
Screenshot 2023-02-04 175831.png (6.38 KiB) Skoðað 1657 sinnum

Er að peaka í 75 C.

Bestu þakkir.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU Spikes

Pósturaf jonsig » Lau 04. Feb 2023 21:04

Þessir nýrri Ryzen, sýna 5°C hærri hita, til að taka allan vafa af skoðar þú hitan með ryzen master appinu og berð við þetta.

Athugaðu loftflæðið í kassanum hjá þér , og hvort cpu kæling sé full af ryki. Eftir því sem þessir örgjörvar úreldast þá verður alltaf meiri vinnsla á þeim og þeim um meiri hiti.

Getur notað HWmonitor eða sambærileg forrit sem logga hitan ofl hjá þér, á einu staðnum ættir þú að sjá "thermal throttle" YES/NO og hvort gildið hafi einhverntíman verið YES.

Lýtur út fyrir að crap fartölvan mín hafi ekki lent í thermal throttle, amk eftir að ég kveikti á þessu forriti.
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Lau 04. Feb 2023 21:11, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: CPU Spikes

Pósturaf KaldiBoi » Sun 05. Feb 2023 14:28

jonsig skrifaði:Þessir nýrri Ryzen, sýna 5°C hærri hita, til að taka allan vafa af skoðar þú hitan með ryzen master appinu og berð við þetta.

Athugaðu loftflæðið í kassanum hjá þér , og hvort cpu kæling sé full af ryki. Eftir því sem þessir örgjörvar úreldast þá verður alltaf meiri vinnsla á þeim og þeim um meiri hiti.

Getur notað HWmonitor eða sambærileg forrit sem logga hitan ofl hjá þér, á einu staðnum ættir þú að sjá "thermal throttle" YES/NO og hvort gildið hafi einhverntíman verið YES.

Lýtur út fyrir að crap fartölvan mín hafi ekki lent í thermal throttle, amk eftir að ég kveikti á þessu forriti.
Mynd


Þakka þér fyrir góð svör.

Er einhversstaðar þar sem ég get séð í hvaða gráðum thermal throttling á sér stað og kjölfar þess minni boost?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU Spikes

Pósturaf jonsig » Sun 05. Feb 2023 15:22

90°C er default fyrir Ryzen3 og 100°C fyrir t.d. intel raptor lake.

Ef CPU hjá þér er ekkert að fara yfir 75°C þá ertu ekki að lenda í thermal throttle. Sérstaklega ef þessi mæling hjá þér sýnir 4-5°C hærri hita.
hitavandamálin eru aðallega að plaga Intel.