Harður diskur fyrir Plex


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harður diskur fyrir Plex

Pósturaf Fautinn » Fim 26. Jan 2023 21:48

Sælir, er að spá í að bæta við hörðum disk í tölvuna sem dugar fyrir plex serverinn sem ég er með, dl öllu þar inn og sækja.

Hvaða diskar eru bestir í svona ? spá í 2-4tb.

Er þessi sniðugur ?

https://www.computer.is/is/product/hard ... 7200-256mb
Síðast breytt af Fautinn á Fim 26. Jan 2023 21:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur fyrir Plex

Pósturaf Benzmann » Fim 26. Jan 2023 22:25

Mæli með Seagate Ironwolf Pro diskunum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur fyrir Plex

Pósturaf raggzn » Fim 26. Jan 2023 23:36

Ég hef verið að nota þessa Toshiba diska með góðum árangri, búnir að vera í gangi hjá mér í að verða 1 og hálft ár. Fljótt að fyllast amk hjá mér, myndi mæla með 8tb, þarf að fara uppfæra hjá mér úr 4tb



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur fyrir Plex

Pósturaf Dropi » Fös 27. Jan 2023 08:48

Seagate Ironwolf eru mikið notaðir í þetta, ég sparaði mér slatta aur með því að fara í SAS og kaupa notaða Exos 4TB diska en það var tómt bras að koma þeim í gang og mikill hávaði í þeim. Hef verið mjög ánægður með þá síðan þeir fóru að keyra og hafa verið í 24/7 notkun síðan í hittifyrra.

Edit: rakst á þennan rétt í þessu á 17k
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... 3/4759362/
Síðast breytt af Dropi á Fös 27. Jan 2023 08:50, breytt samtals 1 sinni.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur fyrir Plex

Pósturaf Fautinn » Lau 28. Jan 2023 13:06

Takk Dropi, ég keypti þennan :)