Alhliða skjár


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alhliða skjár

Pósturaf hakonste » Fös 20. Jan 2023 09:32

Nú er maður kannski að leita af the rainbow unicorn sem er ekki til.
En eg er að leita af skjá sem tikkar i öll box
Er með sum se með tvær tölvur lenovo legion og thinkpad.
Nenni ekki stærri en 30tommum, þannig helst 27 eða 24 tommur
Skjárinn þyrfti að hafa usb hub fyrir lyklaborðið og það
Helst usb-c sem gæti þá hlaðið og sent video fyrir thinkpadinn
Svo þa hdmi fyrir legion
Allavega 120hz
Helst qhd

Eg hef fundið vinnuskjái með usb-c og eg hef fundið leikjaskjái sem eru með 120hz og þvi en mér hefur ekki tekist að finna skjá sem getur þetta allt



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf gnarr » Fös 20. Jan 2023 10:22

Það eru allavega nokkrir skjáir í boði.

Acer er með Predator XB3 í tveimur útgáfum:
https://www.acer.com/nl-nl/predator/mon ... .HX3EE.X14
https://www.acer.com/gb-en/predator/mon ... .HX3EE.F02

AOC er með AG274QZM:
https://eu.aoc.com/en/gaming/products/monitors/ag274qzm

ViewSonic eru með VP2776:
https://www.viewsonic.com/colorpro/products/VP2776

Racer er með Raptor 27:
https://www.razer.com/gaming-monitors/r ... 00100-R3U1

Acer er svo með ConceptD CP3 (með ekkert nema myndir af Íslandi í promo efninu):
https://www.acer.com/us-en/conceptd/mon ... nceptd-cp3

Annars myndi ég persónulega mæla frekar með því að taka bara einhvern skjá sem þú fílar og er með DisplayPort og taka svo USB-C yfir í alt-mode DisplayPort adapter með power-delivery, tildæmis eitthvað í líkingu við þennann:
https://www.startech.com/en-nl/display- ... /cdp2dpucp


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf hakonste » Fös 20. Jan 2023 12:46

Þú ert talsvert fróðari en eg.
Ég hafði bara fundið Gigabyte m27q pro og svo lenovo legion Y27h-30 sem er reyndar til sölu hja tölvutek a 90þ.

Helduru að það se betra að fara i dokku + einhver basic qhd leikjaskjár?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf gnarr » Fös 20. Jan 2023 12:58

Þessi Lenovo Legion skjár sem þú fannst lítur reyndar bara nokkuð vel út.

HDR400 er samt 100% gimmik og mér þykir ólíklegt að þú munir nokkurntíman vilja nota það. Þannig að svo lengi sem þú býst ekki við HDR úr skjánum, þá er hann mjög flottur :)

Ég hef mjög misjafna reynslu af dokkum. Stundum virka þær mjög vel og stundum mjög illa. Ég myndi allavega ekki kaupa dokku nema að þú getir fengið að prófa hana með tölvunni þinni og helst líka með tölvuleikjaskjá sem ræður við sömu upplausn og tíðni og þú vilt nota :)
Síðast breytt af gnarr á Fös 20. Jan 2023 15:12, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf blitz » Fös 20. Jan 2023 15:10

Ég er með M27q og er mjög sáttur en hann er ekki með nógu öflugt power-delivery í gegnum usb til að hlaða fartölvu.

KVM hubbinn virkar fínt en þarft að hafa laptop í sambandi.


PS4


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf hakonste » Lau 21. Jan 2023 10:20

Já sa þetta með gigabyte, bara 17 eða 19w eða einhvað. Fannst eins og menn hafi talað um a reddit að það svona rétt svo héldi hleðslunni a skrifstofu tölvu, allavega er hleðslutækið sem fylgdi með thinkpadinum alveg pinu litið, næstum eins og simahleðslutæki
Hvar keyptiru annars þinn?

Þessi legion skjar er með power delivery uppa 75w held eg. Þetta er held eg hinn fullkomni skjár

Kom mér á óvart hvað það er litið til af þessu, elko, TL, att eiga ekkert til af þessu.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf blitz » Lau 21. Jan 2023 10:27

hakonste skrifaði:Já sa þetta með gigabyte, bara 17 eða 19w eða einhvað. Fannst eins og menn hafi talað um a reddit að það svona rétt svo héldi hleðslunni a skrifstofu tölvu, allavega er hleðslutækið sem fylgdi með thinkpadinum alveg pinu litið, næstum eins og simahleðslutæki
Hvar keyptiru annars þinn?

Þessi legion skjar er með power delivery uppa 75w held eg. Þetta er held eg hinn fullkomni skjár

Kom mér á óvart hvað það er litið til af þessu, elko, TL, att eiga ekkert til af þessu.


Tók minn "notaðan" af https://www.bhphotovideo.com/ - greinilega verið return item en alveg eins og glænýr skjar - fékk hann á 300$ með shipping hingað.


PS4


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf hakonste » Lau 21. Jan 2023 15:07

Það er nefnilega helviti gott verð a þessu, vs 90þ fyrir þennan lenovo.

Þekki þið það, ef eg finn ódyran qhd skjá með usb hub, og tæki svo DP 1.4 í usb-c. Getur það alveg sent video, hlaðið og lika stjórnað usb tækjunum (ef eg er með prentara og lyklaborð tengt i usb i skjánum) það er væntanlega odýrasta lausnin



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf Viktor » Lau 21. Jan 2023 21:31

gnarr skrifaði:HDR400 er samt 100% gimmik og mér þykir ólíklegt að þú munir nokkurntíman vilja nota það. Þannig að svo lengi sem þú býst ekki við HDR úr skjánum, þá er hann mjög flottur :)


Samt ekki, þýðir að hann er nær 400 nits í birtu.

Svo þá þarf ekki alltaf að vera með öll ljós slökkt og dregið fyrir öll gluggatjöld til að nota hann :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf gnarr » Mán 23. Jan 2023 14:15

hakonste skrifaði:Þekki þið það, ef eg finn ódyran qhd skjá með usb hub, og tæki svo DP 1.4 í usb-c. Getur það alveg sent video, hlaðið og lika stjórnað usb tækjunum (ef eg er með prentara og lyklaborð tengt i usb i skjánum) það er væntanlega odýrasta lausnin


Þú getur hlaðið og sent vídeó en EKKI stjórnað usb tækjum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf gnarr » Mán 23. Jan 2023 14:17

Viktor skrifaði:
gnarr skrifaði:HDR400 er samt 100% gimmik og mér þykir ólíklegt að þú munir nokkurntíman vilja nota það. Þannig að svo lengi sem þú býst ekki við HDR úr skjánum, þá er hann mjög flottur :)


Samt ekki, þýðir að hann er nær 400 nits í birtu.

Svo þá þarf ekki alltaf að vera með öll ljós slökkt og dregið fyrir öll gluggatjöld til að nota hann :happy


Það er rétt að skjárinn er þá allavega 400nits, en HDR'ið er samt algjörlega gagnslaust ;)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alhliða skjár

Pósturaf hakonste » Þri 24. Jan 2023 19:36

gnarr skrifaði:
hakonste skrifaði:Þekki þið það, ef eg finn ódyran qhd skjá með usb hub, og tæki svo DP 1.4 í usb-c. Getur það alveg sent video, hlaðið og lika stjórnað usb tækjunum (ef eg er með prentara og lyklaborð tengt i usb i skjánum) það er væntanlega odýrasta lausnin


Þú getur hlaðið og sent vídeó en EKKI stjórnað usb tækjum



Jæja þarf fór það, hljómar smá eins og eg þurfi að velja og hafna þeim feedusum sem eg vill, eða punga ut mange penge.
Takk fyrir svörin, nóg að hugsa um