Síða 1 af 1

Er enginn að selja íhluti í custom vatnskælingar?

Sent: Þri 03. Jan 2023 19:27
af bjarni85
Þarf að panta allt að utan?

Re: Er enginn að selja íhluti í custom vatnskælingar?

Sent: Þri 03. Jan 2023 19:37
af Black

Re: Er enginn að selja íhluti í custom vatnskælingar?

Sent: Þri 03. Jan 2023 19:42
af jonsig
Kaupi mikið bara hérna heima, bæði landvélum og barka ehf. 3/8" Slöngurnar fæ ég í múrbúðinni.

Jú það þarf að kaupa blokkir og rads að utan. Síðan eru hérna nokkrir vaktarar sem liggja á þessu :)