Fractal North til eða væntanlegur?


Höfundur
G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf G3ML1NGZ » Mán 02. Jan 2023 02:27

Hvað finnst mönnum um nýlega kassann frá þeim? Sjálfur er ég ekki mikið fyrir RGB og álíka þannigað North kallar svolítið á mig.

Mynd

Er vitað hvort einhver hér muni selja hann eða þarf maður að versla að utan?



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf Ingisnickers86 » Mán 02. Jan 2023 13:18

Mér finnst hann fáránlega sexy! Valið stóð á milli North eða Torrent Compact fyrir næstu uppfærslu og varð Torrent fyrir valinu útfrá reviews.

En hann looookar, sérstaklega því ég er á sama bát varðandi RGB. Tók m.a.s. gluggalausann Torrent.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |


drengurola
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf drengurola » Mán 02. Jan 2023 15:18

Þetta er algjörlega í mínu húsasundi. Dauðlangar í þetta.




Höfundur
G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf G3ML1NGZ » Mán 02. Jan 2023 15:31

Já, ég vona að þetta komi í sölu. Mun passa svo verulega vel í aesthetic-ið hjá mér og ég er feginn að það eru að koma tölvukassar sem geta í raun blendað inn frekar en að standa út. Ekkert að RGB og ég skil aesthetic-ið 100%, bara er ekki fyrir mig.

Current setupið mitt er í nokkuð hlýrri tónum
Mynd

og nýja hobbyherbergið verður fínt uppá að smíða álíka setup uppá nýtt með allskonar breytingum sem hægt er að framkvæma þegar maður er að smíða aftur frá grunni
Mynd



Skjámynd

ekkert
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf ekkert » Mán 02. Jan 2023 16:41

Þessi kassi er bjútí, myndi sóma sér vel stofunni. Reviewers hafa verið að benda á að hann er ansi hljóðbær, amk. útgáfan með mesh hliðinni. Það er galli fyrir mér þannig að Be Quiet! kassanum verður ekki skipt út í bráð :) Hef persónulega ekkert gaman að RGB ljósum en hógvær led lýsing getur verið smekkleg.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Höfundur
G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf G3ML1NGZ » Mán 02. Jan 2023 16:58

alveg klárlega. Næsta rými mun vera með diffused white LED lýsingu bakvið borðbrúnina og á völdum stöðum.

En já heyrði líka það sem var talað um að vera örlítið hljóðbær en ég spila með heyrnartól og er með 2x 3D prentara eins og er svo ég hef ekki of miklar áhyggjur af hljóðum

og já Ingi, fractal torrent compact lúkkar líka ásamt því að vera minni form factor sem er enn meiri plús ef hann er ekki partur af floor gang.




drengurola
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf drengurola » Þri 03. Jan 2023 13:03

ekkert skrifaði:Þessi kassi er bjútí, myndi sóma sér vel stofunni. Reviewers hafa verið að benda á að hann er ansi hljóðbær, amk. útgáfan með mesh hliðinni. Það er galli fyrir mér þannig að Be Quiet! kassanum verður ekki skipt út í bráð :) Hef persónulega ekkert gaman að RGB ljósum en hógvær led lýsing getur verið smekkleg.


Ég er í sama hvað þetta varðar. Þ.e. ég er með BeQuiet fyrst og fremst upp á þögnina. En þetta er er samt svo bjútífúl að maður gæti mögulega fallið frá hljóðkröfunum ef þetta er ekki eitthvað svakalega mikill bergmálshellir.



Skjámynd

ekkert
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf ekkert » Lau 05. Ágú 2023 19:23

Komnir, bara ekki í hvítum lit [-(


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Höfundur
G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf G3ML1NGZ » Lau 06. Jan 2024 21:36

jæja. Fékk hann loksins.
Og hvað geri ég þegar ég er loksins kominn með fína snyrtilega tölvukassann minn? Fer beinustu leið með hann út í bílskúr.

Mynd



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf audiophile » Sun 07. Jan 2024 09:00

Finnst þetta virkilega flottur kassi. Gaman að sjá framleiðendur reyna eitthvað svona. Þarf ekki nýjan kassa en þetta er fyrsta skipti sem langar í nýjan kassa bara út af útliti.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North til eða væntanlegur?

Pósturaf G3ML1NGZ » Sun 07. Jan 2024 17:18

já akkurat. Ég er ann að binda smá vonir við að þeir skelli í M-atx stærð af kassa í sama stíl og þá væri ég klárlega kominn með eitthvað sem ég myndi nenna að hafa uppá borði.

En hann passar klárlega inn í mitt aesthetic heima, þarf bara að skella í nokkrar lengri snúrur svo hann geti veið alveg samsíða skúffunum hægra megin við þann stað sem hann er núna undir borði.
Mynd