Sjákortsval


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjákortsval

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 13. Des 2005 21:27

Hvort ætti ég að fá mér eVGA e-GeForce 6600GT 128MB EVGA® Corporation 12.490.- http://start.is/product_info.php?cPath=80_25_207&products_id=1162

eða

Powercolor X800 GT 256MB PCI-Express 13.990.-
http://start.is/product_info.php?cPath=80_25_207&products_id=1188




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 13. Des 2005 22:24

eVGA e-GeForce 6600GT 128MB




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Des 2005 08:35

Veit Ekki. Þú veist að x800 kortið er gjörsamlega að rústa 6600gt í testum :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Des 2005 10:21

það er nú ekkert að rústa 6600gt. samt hraðara. Fyrir utan það að x800gt er með 256MB minni, sem að breytir reyndar slatta.


"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 14. Des 2005 10:44

fyrir utan það að ATI hafa verið að skora betur í leikjum en Nvidia ;) ekki satt .... á sambærilegum kortum

leiðréttið mig ef rangt ..




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 14. Des 2005 11:11

ÓmarSmith skrifaði:fyrir utan það að ATI hafa verið að skora betur í leikjum en Nvidia ;) ekki satt .... á sambærilegum kortum

leiðréttið mig ef rangt ..
Fer oft eftir því hvort leikirnir nota OpenGL eða DirectX.




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mið 14. Des 2005 11:23

ég nota opengl




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Des 2005 11:27

Já þá áttu ða fá þér x800 kortið




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 14. Des 2005 12:11

Nvidia hafa hingað til verið betri í OpenGL heldur en ATi.

Brynjar, þetta er spurning um hvað leikirnir nota, ekki þú.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 14. Des 2005 12:32

mér dettur helst í hug að hann sé að fara nota kortið í cs 1.6 þar sem hann var að biðja um uppfærslu fyrir cs 1.6 í uppfærslu þráðnum :)

enn þetta er samt bara svona ágiskun :lol:




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 14. Des 2005 12:39

Djöfull er ég rosalegur í CS:S ...hehe offtopic




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 14. Des 2005 14:54

Notar HL ekki DirectX, og þar með CS líka?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Des 2005 15:56

HL1 notaði breytta útgáfu af Q2 vélinni, og þar af leiðandi OGL. Hinsvegar var HL2 gerður í DX.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mið 14. Des 2005 16:50

ég er að fara nota það í BF2, CS:S , CS1,6



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 14. Des 2005 17:22

Birkir skrifaði:Nvidia hafa hingað til verið betri í OpenGL heldur en ATi.


ATi bættu sig gífurlega á því sviði fyrir stuttu, áður en Quake 4 kom út að mig minnir. OpenGL performance var bætt allt að 80% í sumum tilfellum og það bara með nýjum driver.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Des 2005 18:24

Er þá ekki málið fyrir hann að taka Ati kortið ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 14. Des 2005 19:43

Það held ég...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 14. Des 2005 20:09

Ef mér skjátlast ekki þá var þessi svakalega OpenGL bæting bara á nýju X1xxx kortunum.