Hversu mikið fyrir notað skjákort? Inno3D GeForce RTX 3080 iCHILL X3 (10GB)


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hversu mikið fyrir notað skjákort? Inno3D GeForce RTX 3080 iCHILL X3 (10GB)

Pósturaf Arkidas » Fös 02. Des 2022 06:47

Keypti þetta kort í janúar 2021. Búið að vera í frekar lítilli notkun síðan þá ef það skiptir máli. Spila 0-2x á viku í nokkrar klst.

Hversu mikils er það virði í dag notað? Er ekki skorturinn á þessum kortum farinn?

Sé að ódýrasta á Vaktinni er í krigngum 150þ.

Er þetta þá c.a. 0.7*150 = 105þ virði notað?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið fyrir notað skjákort? Inno3D GeForce RTX 3080 iCHILL X3 (10GB)

Pósturaf jonsig » Fös 02. Des 2022 08:05

það eiga allir svo mikla peninga í dag, að notað fer kannski á max 0.7 en 0.5-0.6 er raunhæfara.