Síða 1 af 1

Besti 8TB "bang for the buck" HDD fyrir plex server

Sent: Fös 25. Nóv 2022 23:36
af Gunnar
Sælir.
Jæja hvað segiði hvað finnst ykkur vera besti 8TB bang for the buck harði diskur fyrir plex server ?

Maður er svona dálitið fastur í seagate eða WD svo maður er ekki viss með toshiba diskana... kannski bara rugl.
Eina sem skiptir máli svosem er hversu há bilanatíðni er á þeim svosem. Finna þann sem er með lægstu til að ná að keyra sem lengst. Allir svo svipaðir eftir það.

8TB WD Purple

8TB Toshiba N300 NAS

Toshiba X300 8TB

Seagate IronWolf 8TB

Eða kannski einhver annar?

Re: Besti 8TB "bang for the buck" HDD fyrir plex server

Sent: Fös 25. Nóv 2022 23:52
af MrIce
Ég er með Toshiba N300 frá Kísil og so far so good, ekkert issue þessi ár sem ég hef verið með þá