Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?


Höfundur
SBen
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 09. Sep 2012 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?

Pósturaf SBen » Mið 23. Nóv 2022 21:28

Sæl veriði,

Ef ég panta apple mcbook í USA, hvaða lyklaborð vel ég til að fá sama layout og á Íslandi?Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?

Pósturaf Tiger » Fim 24. Nóv 2022 00:00

Spanish er ég nokkuð viss um að sé sama layout.


Mynd

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 168
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 24. Nóv 2022 08:36

Það er hægt að fá íslenskt layout ef ég man rétt beint frá Apple þegar pantað erCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


oon
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?

Pósturaf oon » Fim 24. Nóv 2022 16:48

Danskt eða spænskt layout gefa þér sömu takkaskipan og á íslenska lyklaborðinu. US lyklaborð eru með einum takka færri, "<>|" hnappinum á milli L-Shift og Z.