Vantar ráð varðandi parta fyrir myndvinnslutölvu


Höfundur
Gazzijr
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 03:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi parta fyrir myndvinnslutölvu

Pósturaf Gazzijr » Mið 10. Ágú 2022 21:49

Góðan dag ég þeki lítið inná hvað væri betra að kaupa varðandi íhluti fyrir myndvinnslutölvu/leikjatölvu er með tóman kassa sem ég ætla að nota í þetta

Mig vantar aðalega að vita með hvað væri hentugast í eftir farandi

Móðurborði
Örgjörva
skjákorti

Mun kaupa ssd disk og lámark 16gb vinnsluminni með möguleika á stækkun

Er ekki að leita af þessu dýrasta en ætla ekki í ódýrasta heldur



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir myndvinnslutölvu

Pósturaf appel » Mið 10. Ágú 2022 21:57

Myndi fara í 32gb vinnsluminni.


En ágætt að nefna budget.
Síðast breytt af appel á Mið 10. Ágú 2022 21:57, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
Gazzijr
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 03:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir myndvinnslutölvu

Pósturaf Gazzijr » Mið 10. Ágú 2022 22:04

Budget er svona í kringum 150 þus +/- ef ég þarf að eyða meira þá eyði ég meira

Mun kaupa í þetta á sirka 2-3 manuðum