ECC errors í memtest86 pro


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1965
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 64
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf playman » Fös 05. Ágú 2022 22:33

Sælir, ég var að kaupa mér 64gb ECC DDR3 RAM frá bargain hardware og keyrði memtest86 pro.
Fékk test passed en það komu samt upp ECC errors.
Er safe að nota þessi RAM sticks í TrueNas vél eða er það bara uppskrift af gagnatjóni?
Er ekki alveg að sjá hvaða RAM er að gefa error, eða hvort að þetta séu öll 4.
Læt nokkrar myndir fylgja.
RAM1.jpg
RAM1.jpg (186.37 KiB) Skoðað 583 sinnum
RAM2.jpg
RAM2.jpg (248.69 KiB) Skoðað 583 sinnum

20220805_214324[1].jpg
20220805_214324[1].jpg (2.17 MiB) Skoðað 583 sinnum

20220804_164701[1].jpg
20220804_164701[1].jpg (2.32 MiB) Skoðað 583 sinnum


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1965
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 64
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf playman » Sun 07. Ágú 2022 19:43

Á maður að trúa því að enginn hérna hafi skoðun á þessu?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf Klemmi » Sun 07. Ágú 2022 20:20

Reyna að finna út hverjir eru bilaðir og skipta þeim út.

https://serverfault.com/questions/87142 ... same-memor

*Bætt við*
Eru ekki allir errorar á kubbnum í channel 4?
Síðast breytt af Klemmi á Sun 07. Ágú 2022 20:23, breytt samtals 1 sinni.


www.laptop.is


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1965
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 64
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf playman » Sun 07. Ágú 2022 20:43

Það er einmitt það sem að ég fæ upp, Channel/Slott 4/0, sýnist það vera eina ECC villan sem ég fæ, svona þegar að þú nefnir það, en
ég get ekki fundið út hvaða minni Það er samt.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf Klemmi » Mán 08. Ágú 2022 08:47

Skil ekki... channel 4, slot 0, er það ekki bara kubburinn í rás, 4, fyrsta (0) slotti?
Síðast breytt af Klemmi á Mán 08. Ágú 2022 08:56, breytt samtals 1 sinni.


www.laptop.is


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1965
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 64
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf playman » Mán 08. Ágú 2022 14:13

Jú alveg örugglega, leit bara á móðurborðið og það var ekki merkt channel eða slot heldur A1-F2, eða AA,W, U og J, og bara
náði ekki einhverra hluta að tengja þetta saman :fly
Stundum þarf maður greinilega að "hugsa" þetta upphátt :face


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Sinnumtveir
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 74
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: ECC errors í memtest86 pro

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 09. Ágú 2022 09:46

playman skrifaði:Jú alveg örugglega, leit bara á móðurborðið og það var ekki merkt channel eða slot heldur A1-F2, eða AA,W, U og J, og bara
náði ekki einhverra hluta að tengja þetta saman :fly
Stundum þarf maður greinilega að "hugsa" þetta upphátt :face


Kipptu DIMManum sem þú heldur að sé bilaður og keyrðu testið aftur. Ef allt er í lagi, prófaðu þá memtest með bilaða DIMManum einum í vélinn.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 09. Ágú 2022 09:47, breytt samtals 1 sinni.