Vantar ráð varðandi parta :)


Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi parta :)

Pósturaf BaddiBumba » Mið 27. Júl 2022 16:11

Daginn,

Ég veit nú ósköp lítið um svona en ég gúgglaði mig aðeins til og valdi nokkra parta sem eg held að myndu meika sense saman (sjá mynd í viðhengi) Er að spila nokkra graphics heavy leiki en annars léttmeti. Gætuði sagt mér hvort að eg sé út á þúfum hérna :D er viftu kæling nóg eða ætti maður að skoða water cooling? Er þetta skjákort reliable og endingagott, hvaða partar aukalega myndu meika sense eða hvaða pörtum ætti að skipta út? Allir pointers guði vel þegnir :)

Markmiðið er hljóðlát, nokkuð öflug og bullsh** free tölva.

Budget um 200k en ekki heilagt.
Með fyrirfram kærum þökkum, BB.
Viðhengi
68E0EBB4-F2C9-49CA-BE51-347EE52122B5.png
68E0EBB4-F2C9-49CA-BE51-347EE52122B5.png (775.4 KiB) Skoðað 620 sinnum
Hausinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta :)

Pósturaf Hausinn » Mið 27. Júl 2022 16:28

Áttu sem sagt þegar til aflgjafa, SSD og alles? Myndi reyna að teygja þig upp í 3060 Ti. Væri sennilegast sniðugra að taka ódýrara móðurborð líka, þ.s. þú ert bara að keyra 5600 non-X á því.

Taktu loftkælingu fyrir örrann. Engin ástæða til þess að kaupa vatnskælingu fyrir 5600. Arctic Freezer 34 eSports er nokkuð vinsæll kostur.
Síðast breytt af Hausinn á Mið 27. Júl 2022 16:31, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BaddiBumba » Mið 27. Júl 2022 16:38

Á s.s ekki ssd né aflgjafa en væri þá ekki bara 800w eða eg þarf kannski bara 650 eða 750??? og 500gb ssd solid? Og nei mer datt í hug að vatnskæling væri overkill en var þá bara að hugsa um hávaða og þannig.
Síðast breytt af BaddiBumba á Mið 27. Júl 2022 16:53, breytt samtals 2 sinnum.
Hausinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta :)

Pósturaf Hausinn » Mið 27. Júl 2022 17:34

Þessi tölva hér slefar smá yfir 200þús en væri fín:

BUILD/0B11F

Valdi 650W aflgjafa, sem skilur eftir svigrúm fyrir uppfærslu seinna. 800W væri overkill fyrir þetta.
Síðast breytt af Viktor á Lau 06. Ágú 2022 19:02, breytt samtals 2 sinnum.
Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta :)

Pósturaf BaddiBumba » Mið 27. Júl 2022 17:38

Okei geggjað! Takk æðislegaSkjámynd

Drilli
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta :)

Pósturaf Drilli » Lau 06. Ágú 2022 02:02

Það sem "Hausinn" mældi með er rosalega fín budget vél.
Við þetta langaði mig samt að bæta (ef þú ert ekki enn búinn að fjárfesta í velinni) og sýna þér að ef þú sleppir skjákortinu og kaupir það á Amazon þá eru skjákortin þar á dúndur díl þessa dagana.

Hér er t.d. 3070 kort á 11.000 kr meira en 3060ti kortið ef keypt er úti með öllum tollum og flutningskostnaði. Töluvert betra kort. En einnig eru önnur fín kort þarna á 10-58% afslætti svona fljótt á litið.

https://www.amazon.com/MSI-GeForce-256- ... NrPXRydWU=


CPU: i9-12900K 5.2GHz | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 3080 10GB | MOB: Gigabyte Z690 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Kingston FURY Beast DDR5 6000MT/s | SDD M.2: Samsung 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 960 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Acer Predator XB271HU | KBD: LT G910 | Mouse: LT G502