Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Sun 24. Júl 2022 18:14

Var að fá mér glænýja tölvu í Tölvutækni. Allt í góðu en wifi og bluetooth eiginleikarnir virðast ekki virka. Er búinn að installa öllum driverum sem eru til fyrir þetta móbo í gegnum usb drif , lan driver, chipset, wifi driver, bluetooth driver, bókstaflega ALLT, enda hvarf allt gula úr device manager nema þetta:

generic bluetooth adapter
network controller
tusb3410 boot device

er ekki búinn að uppfæra bios en tölvutek sagðist hafa gert það fyrir mig. að connecta á snúru er ekki option er ekki með nógu langa netsnúru. var með wifi netkort í gömlu tölvunni ætlaði að setja það í bara en það virðist ekki vera svona lítil pci slot eins og það virðist vera fyrir (held ég). eina sem mér dettur í hug er að þetta sé eitthvað win11 rugl eða hvort að móbóið sé eitthvað vitlaust tengt, en þaðvirðist allt virka fyrir utan þetta wifi dæmi, manni datt í hug að það hefði gleymst að tengja það en líklega þarf ekkert að tengja það því það er innbyggt er það ekki?


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf TheAdder » Sun 24. Júl 2022 19:15

zaiLex skrifaði:Var að fá mér glænýja tölvu í Tölvutækni. Allt í góðu en wifi og bluetooth eiginleikarnir virðast ekki virka. Er búinn að installa öllum driverum sem eru til fyrir þetta móbo í gegnum usb drif , lan driver, chipset, wifi driver, bluetooth driver, bókstaflega ALLT, enda hvarf allt gula úr device manager nema þetta:

generic bluetooth adapter
network controller
tusb3410 boot device

er ekki búinn að uppfæra bios en tölvutek sagðist hafa gert það fyrir mig. að connecta á snúru er ekki option er ekki með nógu langa netsnúru. var með wifi netkort í gömlu tölvunni ætlaði að setja það í bara en það virðist ekki vera svona lítil pci slot eins og það virðist vera fyrir (held ég). eina sem mér dettur í hug er að þetta sé eitthvað win11 rugl eða hvort að móbóið sé eitthvað vitlaust tengt, en þaðvirðist allt virka fyrir utan þetta wifi dæmi, manni datt í hug að það hefði gleymst að tengja það en líklega þarf ekkert að tengja það því það er innbyggt er það ekki?


Til bráðabirgða, lítil PCIe kort eins og t.d. 1x og 4x passa í stærri raufar eins og 8x og 16x, þau þurfa ekki að fylla upp í raufina til þess að virka.
Svo geturðu skoðað hvaða BIOS uppfærsla er hjá þér í gegnum @BIOS tólið frá Gigabyte.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4083
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1105
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf Klemmi » Sun 24. Júl 2022 19:33

zaiLex skrifaði:enda hvarf allt gula úr device manager nema þetta:

generic bluetooth adapter
network controller
tusb3410 boot device


Greinilega vantar drivera.

Enga trú á því að þetta sé BIOS issue, bara vantar réttu driverana.

Getur skoðað hardware id á network controllernum í device manager og googlað það til að fá á hreint hvaða netkort þetta er... en ættir auðvitað ekki að þurfa að fara svona krókaleiðir, en kannski fljótlegast bara til að klára málið.

Hárrétt hjá þér að það er ekkert sem getur hafa gleymst að tengja, þetta kemur allt tengt og flott og fínt frá framleiðanda.


www.laptop.is

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Sun 24. Júl 2022 20:37

Klemmi skrifaði:
zaiLex skrifaði:enda hvarf allt gula úr device manager nema þetta:

generic bluetooth adapter
network controller
tusb3410 boot device


Greinilega vantar drivera.

Enga trú á því að þetta sé BIOS issue, bara vantar réttu driverana.

Getur skoðað hardware id á network controllernum í device manager og googlað það til að fá á hreint hvaða netkort þetta er... en ættir auðvitað ekki að þurfa að fara svona krókaleiðir, en kannski fljótlegast bara til að klára málið.

Hárrétt hjá þér að það er ekkert sem getur hafa gleymst að tengja, þetta kemur allt tengt og flott og fínt frá framleiðanda.


endaði með því að fara með tölvuna inn í þvottahús til að nettengja hana með snúru... það sem gerðist þá var að bluetooth installaðist en ekki wifi, það virkaði svo að nota hardware id og downloada driver af einhverri skítamix síðu. en núna er næsta vandamál, er að reyna að installa windows 11 nýja nvme diskinn. dlaði bara w11 iso og ætlaði að keyra þetta bara úr windowsinu til að installa, fæ þá error að secure boot sé ekki supported, inn í system info stendur að secure boot er unsupported en ekki off eða legacy, mér skilst að maður eigi að eneibla secure boot en til þess að gera það þarf ég að diseibla csm support en ef ég geri það þá bootast tölvan ekki upp og fer bara beint í bios og segir að ég sé með no bootable device found.. þarf ég að nota usb kubb til að installa þessu eða? intel ptt er einabled og stoage boot option control er stillt á uefi. spá hvort að það sé bara rugl að installa win11 ? hef verið í tómu tjóni með það frá upphafi get ekki updeitað nýjasta windows update og eh..

svo með að updeita bios, virðist vera með gamla útgáfu af bios, heitir f3, er með dsh3 ax móbóið. en hins vegar þegar ég reyni að installa bios update af usb kubbi þá frís það bara. ef ég fer í flashiq eða hvað það heitir þá kemur bara cant read file.


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Sun 24. Júl 2022 21:39

er núna að reyna að gera mbr to gpt convert en þegar ég geri MBR2GPT /convert þá gerir það bara við system diskinn sem ég vil ekki, heldur á nýja nvme diskinn, það virðist vera að ég þurfi að gera MBR2GPT /convert /disk eitthvað en ég veit ekki hvað disk numberið er á nvmeinum? hvernig finn ég út úr því?


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf TheAdder » Sun 24. Júl 2022 21:45

Gamli boot diskurinn hjá þér er MBR diskur.
Náðu þér í "Media Creation Tool" frá Microsoft, gerðu Win11 install USB og settu inn á nvme diskinn.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Sun 24. Júl 2022 21:52

gerði boot usb og komst þannig aðeins áfram því þá gat ég diseiblað csm og stillt á secure boot og það var möguleiki að boota frá usb, en þá er stoppið að það kemur að nvmeinn er mbr en ekki uefi eða eh svoleiðis og þess vegna er ég að reyna að gera mbr2gpt convert samanber að ofan en fatta ekki hvernig því að það convertar bara boot disknum.


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf TheAdder » Sun 24. Júl 2022 22:20

Aftengdu gamla diskinn á meðan, þú ættir að geta formattaða nvme diskinn og installað á hann.
Hann á að setjast upp sem GPT diskur ef þú kemst í að formatta hann í USB install umhverfinu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Mán 25. Júl 2022 19:08

TheAdder skrifaði:Aftengdu gamla diskinn á meðan, þú ættir að geta formattaða nvme diskinn og installað á hann.
Hann á að setjast upp sem GPT diskur ef þú kemst í að formatta hann í USB install umhverfinu.


Virkaði. Það sem gerðist samt var að boot managerinn virðist hafa farið á gamla ssdinn, þó að osið sé alveg pottþétt á nvmeinum. Mun það gera það að verkum að bootið verður eitthvað hægar eða skiptir þetta engu máli? Vill hafa boot eins hratt og hægt er.


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Mán 25. Júl 2022 23:03

TheAdder skrifaði:Aftengdu gamla diskinn á meðan, þú ættir að geta formattaða nvme diskinn og installað á hann.
Hann á að setjast upp sem GPT diskur ef þú kemst í að formatta hann í USB install umhverfinu.


Jæja endaði á að aftengja hina diskana og reinstalla bara til að hafa þetta allt saman pottþétt. boot manager á nvme núna. btw fattaði núna að til að fá wifi driver til að geta dlað restinni af driverunum þá þurfti ég fara inn á gigabyte síðuna og velja móboið og þá kom upp rev 1.0 í staðinn fyrir rev 1.x sem er það fyrsta sem kom upp á google. þar dlaði ég driver fyrir wifi sem hét AMD eitthvað sem ég skil ekki að hafi virkað því ég er með intel. svo nota windows update til að dla rest. það installaði öllu nema nokkrum driverum virðist vera því að það voru ennþá 2 gul device í dev manager svo að það þurfti að nota gigabyte app center til að dla rest.

en núna er nýtt vandamál windows segist ekki vera activerað. ég keypti windows 10 á sínum tíma ætti það ekki vera nóg? málið er að ég finn ekki product keyið, finn ekkert mail frá því þegar ég keypti þetta en ég keypti þetta örugglega í gegnum windows store og þá fær maður ekki product key en ég veit ekki hvað ég á að gera þá? er búinn að reyna að reactiveita windows og logga mig inn á microsoft account en virkar ekki. sé í purchase history að ég keypti windows 10 pro árið 2018.

btw tölvutækni hringdi í mig eftir að hafa lesið póstinn hérna til að checka hvort allt væri komið í gagnið - topp þjónusta þar :happy
Síðast breytt af zaiLex á Mán 25. Júl 2022 23:04, breytt samtals 1 sinni.


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf TheAdder » Þri 26. Júl 2022 08:07

zaiLex skrifaði:
TheAdder skrifaði:Aftengdu gamla diskinn á meðan, þú ættir að geta formattaða nvme diskinn og installað á hann.
Hann á að setjast upp sem GPT diskur ef þú kemst í að formatta hann í USB install umhverfinu.


Jæja endaði á að aftengja hina diskana og reinstalla bara til að hafa þetta allt saman pottþétt. boot manager á nvme núna. btw fattaði núna að til að fá wifi driver til að geta dlað restinni af driverunum þá þurfti ég fara inn á gigabyte síðuna og velja móboið og þá kom upp rev 1.0 í staðinn fyrir rev 1.x sem er það fyrsta sem kom upp á google. þar dlaði ég driver fyrir wifi sem hét AMD eitthvað sem ég skil ekki að hafi virkað því ég er með intel. svo nota windows update til að dla rest. það installaði öllu nema nokkrum driverum virðist vera því að það voru ennþá 2 gul device í dev manager svo að það þurfti að nota gigabyte app center til að dla rest.

en núna er nýtt vandamál windows segist ekki vera activerað. ég keypti windows 10 á sínum tíma ætti það ekki vera nóg? málið er að ég finn ekki product keyið, finn ekkert mail frá því þegar ég keypti þetta en ég keypti þetta örugglega í gegnum windows store og þá fær maður ekki product key en ég veit ekki hvað ég á að gera þá? er búinn að reyna að reactiveita windows og logga mig inn á microsoft account en virkar ekki. sé í purchase history að ég keypti windows 10 pro árið 2018.

btw tölvutækni hringdi í mig eftir að hafa lesið póstinn hérna til að checka hvort allt væri komið í gagnið - topp þjónusta þar :happy


Þú þarft líklegast að hafa samband við Microsoft til að virkja Windows leyfið aftur, uppfærslan hjá þér er búin að breyta hardware id/profile svo mikið að hún stemmir ekki lengur við leyfið. Þetta á að vera einfalt og sársaukalaust ferli.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Þri 26. Júl 2022 09:04

Ég virðist bara ekki finna íslenskt númer að geta valið íslenskt númer fyrir þá að hringja í


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Þri 26. Júl 2022 09:43

hringdi í microsoft danmörku og þau redduðu þessu :)


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 221
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf Moldvarpan » Þri 26. Júl 2022 10:34

Ég skil ekki afhverju varstu að setja windows upp á nýtt?

Það vantaði bara rétta drivera...Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4083
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1105
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf Klemmi » Þri 26. Júl 2022 18:53

zaiLex skrifaði:Ég virðist bara ekki finna íslenskt númer að geta valið íslenskt númer fyrir þá að hringja í


Upp á framtíðina er númerið 510-6925 ef ég man rétt :)


www.laptop.is

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð innbyggt wifi og BT virkar ekki

Pósturaf zaiLex » Þri 26. Júl 2022 20:14

Moldvarpan skrifaði:Ég skil ekki afhverju varstu að setja windows upp á nýtt?

Það vantaði bara rétta drivera...


því boot load var á öðrum disk sem að ég er að pæla í scrappa


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid