Mynd- og hljóðvinnslutölva, nothæf fyrir leiki?


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mynd- og hljóðvinnslutölva, nothæf fyrir leiki?

Pósturaf falcon1 » Lau 02. Júl 2022 21:54

Ég er að setja saman nýja tölvu og ætla að kaupa allt í hana í næstu viku. :) Aðalhlutverk tölvunnar verður mynd/vídeóvinnsla og svo tónsmíðar. En ég fór aðeins að hugsa að það gæti verið gaman ef maður gæti líka gripið í einhverja leiki af og til. Eftirfarandi er líklegasta niðurstaðann í vali á íhlutum og spurning mín er hvort að tölvan væri nothæf líka í einhverja leikjaspilun. Hérna í gamla daga var maður í Counter-Strike og slíkum leikjum.

Móðurborð: ASRock Z690 Extreme ATX Intel LGA1700
Örgjörvi: Intel i7-12700K
Minni: 2666mhz 64gb
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 750W
Örgjörvakæling: Be quiet! Dark Rock Pro 4
Skjákort: Palit GeForce RTX 3060 Dual 12GB
1tb SSD stýrikerfi/forrit
1tb SSD vinnudrif
2tb SSD hljóðsöfn
18tb HDD gagnadrif

Gæti maður spilað marga nútímaleiki með þessum grip?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Mynd- og hljóðvinnslutölva, nothæf fyrir leiki?

Pósturaf SolidFeather » Lau 02. Júl 2022 21:55

Já.




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Mynd- og hljóðvinnslutölva, nothæf fyrir leiki?

Pósturaf SolviKarlsson » Lau 02. Júl 2022 22:02

Alveg leikandi, rúsínan í pylsuendanum væri að maxa ram speed sem i7inn styður. Taka 3200MHz ram?


No bullshit hljóðkall


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mynd- og hljóðvinnslutölva, nothæf fyrir leiki?

Pósturaf falcon1 » Lau 02. Júl 2022 22:11

SolviKarlsson skrifaði:Alveg leikandi, rúsínan í pylsuendanum væri að maxa ram speed sem i7inn styður. Taka 3200MHz ram?

Ég á vinnsluminnið til, munar miklu á 2666mhz og 3200mhz?