Síða 1 af 1

Val á móðurborði

Sent: Lau 02. Júl 2022 13:15
af falcon1
Hefur einhver reynslu af þessum móðurborðum? Ég er að reyna að velja á milli þeirra fyrir nýju tölvuna mína sem verður notuð fyrir mynd/vídeóvinnslu og tónlistarsköpun. Móðurborðið þarf að vera DDR4. :)

* https://att.is/msi-pro-z690-p-1700-atx- ... -2-g2.html - kostur ódýrast / styður bara 4 SATA og 2 SSD
* https://kisildalur.is/category/8/products/2506 - kostur styður 6 SATA, styður 3 SSD / ókostur fær misjafna dóma,
* https://kisildalur.is/category/8/products/2383 - kostur styður 8 SATA / ókostur styður bara 3 SSD (þar af 1 ssd á kostnað 1 SATA ports)
* https://kisildalur.is/category/8/products/2509 - kostur styður 4 SSD / ókostur bara 4 SATA port

Re: Val á móðurborði

Sent: Lau 02. Júl 2022 21:54
af Viktor

Re: Val á móðurborði

Sent: Sun 03. Júl 2022 07:27
af kornelius
falcon1 skrifaði:Hefur einhver reynslu af þessum móðurborðum? Ég er að reyna að velja á milli þeirra fyrir nýju tölvuna mína sem verður notuð fyrir mynd/vídeóvinnslu og tónlistarsköpun. Móðurborðið þarf að vera DDR4. :)

* https://att.is/msi-pro-z690-p-1700-atx- ... -2-g2.html - kostur ódýrast / styður bara 4 SATA og 2 SSD
* https://kisildalur.is/category/8/products/2506 - kostur styður 6 SATA, styður 3 SSD / ókostur fær misjafna dóma,
* https://kisildalur.is/category/8/products/2383 - kostur styður 8 SATA / ókostur styður bara 3 SSD (þar af 1 ssd á kostnað 1 SATA ports)
* https://kisildalur.is/category/8/products/2509 - kostur styður 4 SSD / ókostur bara 4 SATA port


Mér finnst þessi gaur fara mjög raunhæft og yfirvegað í málin miðað við hvaða budget þú ert að hugsa um.
Eða a.m.k. gæti hjálpað þér í einhverjum af þínum ákvörðunum.

https://www.logicalincrements.com/articles/videoediting

K.