Síða 1 af 1

Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Fim 30. Jún 2022 20:32
af Templar
Sælir

12th gen Thermal Grizzly Contact Frame, þess virði eða ekki? Frame Chasers voru ekkert sérlega hrifnir af Thermaltake contact frame en Gamer's Nexus voru ánægðir með Thermal Grizzly rammann.

Einhver hérna á 12th gen sem er búinn að delidda eða gera socket mod?

Re: Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Fim 30. Jún 2022 21:55
af Krisseh
Yay, veit að þetta er til umræðu hjá Kísildal að fá þetta mögulega inn.

Re: Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Fös 01. Júl 2022 16:53
af Templar
Held að þetta sé málið, ekkert bend yfir tíma heldur og passar á 13th gen einnig, búinn að panta.

Re: Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Fös 01. Júl 2022 22:42
af jonsig
Held að þú sért kominn á endastöð með að vera ATX component consumer. Komdu að modda og reyna laga dót þá fyrst verður þetta gaman.

Re: Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Fös 01. Júl 2022 23:29
af Templar
Var þar, smíðaði sjálfur vatnsstöffið 2002, þetta er einfalt í dag en ég var að fá tilboð með 3d prentara.. verður gaman.

Re: Yay or Nay - Thermal Grizzly Contact Frame

Sent: Lau 02. Júl 2022 10:34
af jonsig
það væri ekkert smá töff að geta CNC millað cpu/gpu blokkir og kannski 3d prenta lokið .