Viftur í kassa með PWM - Hjálp!


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf fhrafnsson » Fim 30. Jún 2022 01:50

Ég tengdi kassa vifturnar mínar upp á nýtt og tengdi tvær nýjar (Asus TUF x570 wifi móðurborð) á PWM controllerinn sem er á bakhlið kassans og tengist í móðurborðið. Vandamálið er að þær eru fastar á 100% og ég sé engar stillingar í BIOS.

Er til eitthvað forrit til að stjórna þessu eða er best að aftengja vifturnar bara?

Öll hjálp mjög vel þegin.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf Minuz1 » Fim 30. Jún 2022 02:22

Síðast breytt af Minuz1 á Fim 30. Jún 2022 02:24, breytt samtals 1 sinni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf fhrafnsson » Fim 30. Jún 2022 07:46

Ai Suite 3 virðist vera hluti af Armoury Crate pakkanum og ég fæ alltaf villu við að reyna að setja hann upp. Ég hugsa að ég reyni að tengja beint í móðurborðið bara, man einhver hvað tengin heita á móðurborðinu til að tengja viftur í svo þær komi upp í bios?




drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf drengurola » Fim 30. Jún 2022 09:46

QFan-control



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf jonsig » Fim 30. Jún 2022 10:05

Tengdir þú PWM controllerinn við AIO header kannski á móðurborð ? Það eru ekki allir PWM headerar með sömu virkni.
Síðan eru þeir oft frekar crappy og þola ekkert sérlega mikið álag áður en þeir gera í brók.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf SolidFeather » Fim 30. Jún 2022 10:30

Eru kassavifturnar þriggja eða fjagra pinna? Hvaða kassi er þetta?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Jún 2022 11:48

fhrafnsson skrifaði:Ég tengdi kassa vifturnar mínar upp á nýtt og tengdi tvær nýjar (Asus TUF x570 wifi móðurborð) á PWM controllerinn sem er á bakhlið kassans og tengist í móðurborðið. Vandamálið er að þær eru fastar á 100% og ég sé engar stillingar í BIOS.

Er til eitthvað forrit til að stjórna þessu eða er best að aftengja vifturnar bara?

Öll hjálp mjög vel þegin.

Ég er 100% viss um að þú getir stillt þetta í BIOS




Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf fhrafnsson » Fim 30. Jún 2022 16:50

4 pinna kassaviftur og eru greinilega að fá straum. Kassinn er Corsair Carbide 275r. Ég sé þetta bara alls ekki í bios né með forritum á borð við speedfan (móðurborð er ASUS TUF x570 plus wifi).



Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf Oddy » Fim 30. Jún 2022 18:03

iCue fan controller frá Corsair? Þú getur fengið Plugin fyrir Asus borð frá Corsair síðunni. Prófaðu og sjáðu hvort að iCue finnur eitthvað fyrir þig. Svona er þetta hjá mér í Bios:
IMG20220630182919__01.jpg
IMG20220630182919__01.jpg (2.58 MiB) Skoðað 1116 sinnum
Síðast breytt af Oddy á Fim 30. Jún 2022 18:35, breytt samtals 1 sinni.


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1000x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf fhrafnsson » Fim 30. Jún 2022 22:44

Ég fann Q-fan control og prufaði að breyta því í silent og manual en það virkaði ekki. Ég fann líka "Chassis fans" stillingar sem eru reyndar bara með stillingar fyrir fans 1-3 en mínar eru tengdar í 4+6 á PWM. Ég prufaði að setja það allt saman í silent líka en vifturnar blása ennþá á 100% nonstop.

Ég hef líka prufað iCue, Armoury Crate, Corsair Link og Speedfan en ég finn engar stillingar þar fyrir viftur aðrar en CPU+GPU.
Viðhengi
20220630_205910-min.jpg
20220630_205910-min.jpg (1.76 MiB) Skoðað 1063 sinnum
20220630_205539-min.jpg
20220630_205539-min.jpg (1.91 MiB) Skoðað 1063 sinnum



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf SolidFeather » Fim 30. Jún 2022 23:00

Þetta er allt mjög furðulegt og óljóst ennþá. Þegar þú segir 4+6 ertu þá að tala um PWM controlerinn á bakhlið kassans?

Í hvaða fan controller ertu með PWM controllerinn tengdann?
Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (78.94 KiB) Skoðað 1057 sinnum



Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf Oddy » Fös 01. Júl 2022 02:36

Qfan tuning? Hefur þú reynt að nota það?


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1000x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB

Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Pósturaf Oddy » Fös 01. Júl 2022 19:13

Þú ættir að geta séð í Armoury Crate at fan tune, þegar því er lokið ættir þú að geta stýrt hraðanum.


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1000x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB