Sælir.
Var eitthvað að heyra að þar sem að LCD er framtíðin, (duh) þá er því spáð að eftir einhver 5 ár eða eitthvað þá verði LCD skjáir búnir að hríðlækka í verði, og því bara best að halda í gamla sjónvarpið aðeins lengur því það væri bara vitleysa að kaupa sér LCD í dag. 
1. Er eitthvað til í þessu ?
2. Auðvitað á þetta eftir að lækka eftir einhvern tíma en hvað haldið þið að sá tími sé ?
3. Persónulega hefði ég ekkert á móti því að eiga LCD skjá sem keyrir 1600x1200 en ég myndi aldrei tíma þeim pening í dag, svo í framhaldi af 2. spurningu, er einhver von á því að þetta fari að lækka ?
			
									
									LCD Skjáir - Framtíðar-verð
- 
				
Stutturdreki
 
- Of mikill frítími
- Póstar: 1711
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: LCD Skjáir - Framtíðar-verð
Horfir ekki á sjónvarp í 1600x1200 upplausn þótt þú fáir þér LCD í dag..bluntman skrifaði:.. best að halda í gamla sjónvarpið aðeins lengur.. ..Persónulega hefði ég ekkert á móti því að eiga LCD skjá sem keyrir 1600x1200..
Annars get ég alveg lofað þér því að eftir fimm ár verða LCD sjónvörpin sem eru dýr í dag orðin miklu ódýrari.. það verður bara komið eitthvað annað, betra og flottara í staðinn sem kostar það sama og LCD kostar í dag.
- 
				
gnarr
 
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: LCD Skjáir - Framtíðar-verð
Stutturdreki skrifaði:Horfir ekki á sjónvarp í 1600x1200 upplausn þótt þú fáir þér LCD í dag..
ekki gleyma því að HDTV ræður við 1920x1080.

"Give what you can, take what you need."
						



