Hvar fæ ég skrúfur o.fl. aukahluti í kassa?


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég skrúfur o.fl. aukahluti í kassa?

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 22. Nóv 2005 03:30

Mig vantar skrúfur til að skrúfa móðurborð í tölvukassa sem ég fékk gefins, svo vantar mig líka nokkrar til að skrúfa takka, ljós o.fl.þ.h. í kassann. Mig vantar einnig hlífar til að loka fyrir raufarnar á kassanum að framan og aftan.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Þri 22. Nóv 2005 09:03

Sennilega í öllum tölvuvöruverslunum.

Ég fékk allavega mjög góðan "bland í poka" poka hjá Tölvuvirkni í fyrra með skrúfum og plastpinnum, skinnum og þumalskrúfum sem eru þægilegar á kassahliðar því þá þarf ekki skrúfjárn til að opna kassann.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Þri 22. Nóv 2005 10:39

ég veit að task.is er með einhverja skrúfu pakka í 3 stærðum. :lol:




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 22. Nóv 2005 14:55

tölvuvirkni selja ennþá þessa "bland í poka" held ég, kostar næstum ekkert




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 22. Nóv 2005 14:59





Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 22. Nóv 2005 15:06

Takk fyrir. Ég kíki í task, enda eru þeir næst mér.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort