Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Fös 25. Feb 2022 01:31

Sælir heyrðu ég var að kaupa mér Acer nitro 5 með 3070rtx korti ég er svo með skjá sem heitir https://www.amazon.com/ASUS-VG248QE-192 ... B00B2HH7G0, ég næ ekki að setja skjáinn á 144hz þarf ég að kaupa annan skjá eða hvað er málið ?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf Daz » Fös 25. Feb 2022 10:28

Ertu að nota kapal á milli sem styður 144hz ? (Displayport líklegast).




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Tengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf Hausinn » Fös 25. Feb 2022 10:32

Ég er nokkuð viss um að þessi skjár styður ekki 144hz í gegnum HDMI. Er sennilegast vandamálið.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf TheAdder » Fös 25. Feb 2022 11:35

Hausinn skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þessi skjár styður ekki 144hz í gegnum HDMI. Er sennilegast vandamálið.

Staðfest af heimasíðu ASUS:
*To activate 144Hz function (in 2D mode), both DisplayPort (or Dual-link DVI) and a selected graphics card with the latest driver are required. Please kindly contact the service center of your graphics cards companies for further technical supports.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Fös 25. Feb 2022 15:56

TheAdder skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þessi skjár styður ekki 144hz í gegnum HDMI. Er sennilegast vandamálið.

Staðfest af heimasíðu ASUS:
*To activate 144Hz function (in 2D mode), both DisplayPort (or Dual-link DVI) and a selected graphics card with the latest driver are required. Please kindly contact the service center of your graphics cards companies for further technical supports.



Þannig að ég þarf að kaupa annan skjá eða get ég keypt breytistykki ?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf raggzn » Fös 25. Feb 2022 16:24

Ég var í sama veseni og keypti þetta breytistykki, geri ráð fyrir að það sé usbc tengi hjá þér sem styður display output, myndi doubletékka hvort það er ekki örugglega. Prófaði nokkra og þetta var sá fyrsti sem virkaði.

https://www.amazon.com/gp/aw/d/B07F17ZHJY?psc=1&ref=ppx_pop_mob_b_asin_image
Síðast breytt af raggzn á Fös 25. Feb 2022 16:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Fös 25. Feb 2022 16:34

raggzn skrifaði:Ég var í sama veseni og keypti þetta breytistykki, geri ráð fyrir að það sé usbc tengi hjá þér sem styður display output, myndi doubletékka hvort það er ekki örugglega. Prófaði nokkra og þetta var sá fyrsti sem virkaði.

https://www.amazon.com/gp/aw/d/B07F17ZHJY?psc=1&ref=ppx_pop_mob_b_asin_image




Það er usbc tengi , Number of USB 3.2 Gen 2 Type-C Ports

1


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Fös 25. Feb 2022 16:35

Sérðu hvort það styðji display output ?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi laptop og 144hz skjá

Pósturaf raggzn » Fös 25. Feb 2022 17:07

grimurkolbeins skrifaði:Sérðu hvort það styðji display output ?


Þú getur séð það á merkingunum hjá usbc portinu

Þeas ef það er svona D-með P inní, styður það displayport eins og er í porti 2 sem er "supported"

https://images.app.goo.gl/mBXgCpKKbcRy9EfK6