Síða 1 af 1

Corsair RGB viftu vesen

Sent: Mán 24. Jan 2022 17:54
af johnnyblaze
Ég keypti tölvu notaða sem ég þurfti aðeins að taka í gegn og eftir að ég var búinn að taka allt í sundur og hreinsa og setja aftur saman þá vill ekki koma ljós á RGB viftunar, sem voru að lýsa fyrir. Viftunar snúast allar og koma upp í iCUE en virkar ekkert að fá ljós á þær er alveg ráðþrota #-o

Vill taka fram að ég hef ekki unnið með svona rgb viftur áður.

Öll hjálp vel þegin.

Re: Corsair RGB viftu vesen

Sent: Þri 25. Jan 2022 10:23
af kunglao
software update á Icue ? Unintall og Re-install ICUE.
Vera alveg viss um að tengingar séu ekki lausar