Dauður pixel eftir flutninga?

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 221
Staða: Ótengdur

Dauður pixel eftir flutninga?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Jan 2022 11:21

Góðan dag

Er með Lenovo IPS skjá, var að flytja, setti hann í upprunalega kassann í flutningunum því það var svo stutt síðan ég keypti hann og átti kassann.
Þetta er ekki frásögu færandi nema hvað þegar ég kveiki á skjánum eftir flutninga, er svona svört lína fyrir miðjum skjá.

Hélt fyrst að þetta væri eh á skjánum, en nei, þetta er inní skjánum. Þetta var ekki á skjánum fyrir flutninga, ég hefði tekið eftir því.

Hérna er mynd af þessu, þessi lína er rétt fyrir ofan músarbendilinn.
Mynd

Nú hef ég aldrei lent í né heyrt af svona vandamáli. Getur þetta verið dauður pixel eftir flutningana þótt þetta hafi verið pakkað vel inn kassann?
Eða er þetta eitthver galli?
dadik
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 60
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dauður pixel eftir flutninga?

Pósturaf dadik » Mán 10. Jan 2022 13:17ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 221
Staða: Ótengdur

Re: Dauður pixel eftir flutninga?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Jan 2022 13:46

Já, ég var búinn að rekast á þetta, reyndi UDPixel forritið, þetta lagast ekki við það.
Hin 3 á þessari síðu eru ekki að virka.

Getur þetta verið eitthvað annað en dauðir pixlar? Víst þetta er svona í línu.


Edit, Ég ætla fara með skjáinn, þetta hlýtur að vera í ábyrgð.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 10. Jan 2022 15:08, breytt samtals 1 sinni.