Ráð vegna tölvukaupa

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf SolidFeather » Sun 09. Jan 2022 15:39

lyfsedill skrifaði:ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?


Hann er flottur og fínn.
Sinnumtveir
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 74
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 09. Jan 2022 15:46

lyfsedill skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?


Gúglaðu með leitarstreng: "Ryzen 5 5600G vs Pentium G6400".varla finn ég ráð frá vökturum með að googla það :)


Nei, en þú færð kannski smá hugmynd um hversu rosalegur munurinn er á þessum örgjörvum.

Athugaðu samt að ýmislegt getur verið vitlaust eða ónákvæmt á þessum samanburðarvefsvæðum.