Síða 1 af 1
					
				Skjákortsskipti
				Sent: Mán 07. Nóv 2005 20:45
				af @Arinn@
				Ég er að fara að fá mér nýtt leikjakort, Með hverju mæliði max 20.000 Pci-Express p.s verður helst að ráða við doom 3 í 100% gæðum eða næstum því...
			 
			
					
				
				Sent: Mán 07. Nóv 2005 20:48
				af Stutturdreki
				x800xl hjá att á 19.950.-
			 
			
					
				
				Sent: Mán 07. Nóv 2005 21:04
				af @Arinn@
				Ertu viss umm að þetta kort taki doom 3 ??
			 
			
					
				
				Sent: Mán 07. Nóv 2005 22:04
				af bluntman
				@Arinn@ skrifaði:Ertu viss umm að þetta kort taki doom 3 ??
Spilar DooM 3 alveg með þessu korti, minnir samt að Nvidia kortin eigi að ganga betur í leikinn...
 
			
					
				
				Sent: Mán 07. Nóv 2005 22:37
				af DoRi-
				jújú nvidia tekur Ati í doom
			 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 02:13
				af Hörde
				Þetta er ekki XL, XT eða Pro kort í att, heldur bara X800.
Ég myndi taka Sapphire X800 GTO kortið í Hugver á 18þús.  Þú finnur ekki betra skjákort undir 20þús á Íslandi í dag.
			 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 08:00
				af Stutturdreki
				Hörde skrifaði:Þetta er ekki XL, XT eða Pro kort í att, heldur bara X800.
Ooj.. checkaði bara verðvaktina en fór ekki inn á síðunna þeirra 

  Og þeir uppfæra meira að segja sjálfir.
Hörde skrifaði:Ég myndi taka Sapphire X800 GTO kortið í Hugver á 18þús.  Þú finnur ekki betra skjákort undir 20þús á Íslandi í dag.
Er x800 gto betra heldur en 6600gt ?
 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 14:52
				af @Arinn@
				Ég er sko ekki að spila doom langar bara í það gott kort er að leyta mér sko ða heavy korti miðað við pening en 20000 kallinn er ekki heilagur etta ma alveg vera 23000-25000 en alls ekki meira
			 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 17:11
				af MuGGz
				bróðir minn er að spila doom3 í fullri graffík á 6600gt, virkar bara mjög vel..
enn ef þú vilt vera alveg öruggur tekuru samt aðeins öflugra kort enn það
			 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 17:13
				af Hörde
				Er x800 gto betra heldur en 6600gt ?
Mun betra.  Það er sambærilegt við X800pro.
@Arinn@ skrifaði:Ég er sko ekki að spila doom langar bara í það gott kort er að leyta mér sko ða heavy korti miðað við pening en 20000 kallinn er ekki heilagur etta ma alveg vera 23000-25000 en alls ekki meira
Þá ættirðu að hinkra eftir 6800GS kortunum, sem komu á markað í gær, og ættu að koma til landsins eftir 1-3 vikur.  Þau eru svipað hraðvirk og 6800GT, en ættu að kosta 20-25þús.
Edit:  Annars myndi ég bara taka þessu:  
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8952 
			
					
				
				Sent: Þri 08. Nóv 2005 18:25
				af @Arinn@
				Ok ég tek pott þétt þetta tilboð frekar en eitthvað annað  
