Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?


Höfundur
Trailmix
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 06:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?

Pósturaf Trailmix » Þri 14. Sep 2021 09:31

Daginn vaktarar.

Er að velta fyrir mér að setja A2000 NVMe PCIe SSD disk í tölvuna mína sem er með móðurborð msi B450-A PRO?

Er búinn að googla og fékk mismunandi svör. En er mér óhætt að skella honum bara í eða þarf einhvers konar auka kælingu fyrir svona diska?
Kælikrem/plötu eða slíkt?
Síðast breytt af Trailmix á Þri 14. Sep 2021 11:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?

Pósturaf Njall_L » Þri 14. Sep 2021 09:48

Hentu honum bara í, hann kæmi með kælingu ef hann nauðsynlega þyrfti þess. Það er mjög ólíklegt að venjuleg notkun framkalli þær aðstæður að svona diskur fari að ofhitna, en hann myndi þá bara thermal-throttla ef til þess kæmi.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Trailmix
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 06:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?

Pósturaf Trailmix » Þri 14. Sep 2021 11:29

Ok hélt það einmitt en vildi fá álit frá einhverjum sem veit meira um þetta en ég. Takk fyrir :-)